Réttur


Réttur - 01.01.1958, Blaðsíða 27

Réttur - 01.01.1958, Blaðsíða 27
R É T T U R 27 kjör alþýðu til sjávar og sveita, eins ætli þetta sama afturhald að leika þann leik einu sinni enn. Ihald og Framsókn stendur saman um þá pólitík að reyna að knýja fram 6—8% launalækkun hjá verkamönnum og bændum nú fyrir kosningar, og ætla sér með gengislækkun að koma þeirri kauplækkun upp í 17—20% eftir kosningar. Valdabraskarar og auðfélög beggja flokka munu vafalaust deila hart um það, hvernig skipta skuli því, sem þeir ætla sér að taka af alþýðunni, en þeir munu standa saman um að ræna alþýðuna, — ef þeir geta það. Auðvaldið er andstætt bæði verkamönnum og bændum. Það heimtar launalækkun hjá báðum. Og Framsóknarforustan fylgir þessari launalækkunarpólitík. Það er þetta, sem bændur þurfa að átta sig á — til að breyta þeirri stefnu. III. Foringjar Fi-amsóltnar reyna að brjóta verka- lýðshreyfinguna undir sína borgaralegu forustu Það hefur frá upphafi vega verið tilætlunin hjá forustu Fram- sóknarflokksins að brjóta verkalýðshreyfinguna og þá flokka, er hún hefur myndað, undir sína forustu. Saga verkalýðshreyfing- arinnar hefur því öðrum þræði verið sagan af uppreisn verka- Iýðsins gegn yfirdrottnun og ofríki Framsóknar, „sjálfstæðis"- barátta verkamanna og sósíalista gegn afturhaldinu, sem ætlaði sér að ráða stefnu „vinstri" hreyfingarinnar í landinu og sýndi vægðarlaust klærnar, er það fékk ekki að ráða. Þetta var ein orsökin að uppreisn vinstri manna í Alþýðuflokknum, er leiddi til stofnunar Kommúnistaflokksins 1930, enda fengu kommún- istar strax að kenna á ofsóknum Framsóknarvaldsins á eftir. — Og þetta var aftur ein meginorsök að uppreisn vinstri manna í Alþýðuflokknum 1937—1938, er leiddi til stofnunar Sósíalista- flokksins 1938. Vinstri menn Alþýðuflokksins undir forustu Héðins og Sigfúsar vildu m. a. ekki sætta sig við að láta Fram- sókn segja Alþýðuflokknum fyrir verkum. Þeir Héðinn Valdi- marsson, Finnbogi R. Valdimarsson, Vilmundur Jónsson, Sigfús Sigurhjartarson og aðrir róttækir forustumenn Alþýðuflokksins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.