Réttur


Réttur - 01.01.1958, Blaðsíða 4

Réttur - 01.01.1958, Blaðsíða 4
4 R É T T U R er einnig hægt að gera marxismann þurran og þröngan, ef þannig er á haldið, en hvorki verður það skrifað á reikning Marx né marxismans. Því dýrlegri sjón er hitt að sjá þá nýsköpun marxismans, sem mestu stjórnmálasnillingar okkar aldar hafa unnið að: sjá Lenín móta hann við aðstæður hnígandi auðvalds, beita honum sem lyftistöng rísandi byltingar og áttavita inn á lönd sósíalismans, — sjá Mao-Tse-Tung laga hann að þörfum hinnar miklu, vísu bændaþjóðar heims, gera hann að þeim kyndli, er vakti kínversku þjóðina af þyrnirósusvefni og vísaði henni veginn fram til jafn- aðar og vaxandi velferðar. Einmitt verk þessara manna og f jölmargra annara sanna okkur, að marxisminn á eilífa nýsköpun framundan, að engum mun tak- ast að eyðileggja hann, hvorki þeim kredduklerkum, er reyna að gera hann að stirðnaðri bókstafstrú, né hinum, er hafa á sér yfirskin hans en afneita hans krafti. Marxisminn var skapaður á grunni þriggja höfuðstefna, er hæst bar þá á Vesturlöndum: hinnar klassisku þýzku heimspeki, hinnar ensku, klassisku, pólitísku hagfræði og hins franska sósíalisma. Sjálfur tr marxisminn hámaik þess, er Vestur-Evrópa hefur skapað á þessum sviðum. Það má vera oss Vestur-Evrópumönnum nokkur huggun, ef vér látum feigt auðvald hindra þróun þessara landa vorra, er eitt sinn ruddu brautina, og megnum sjálfir lítt að ný- skapa marxismann hér né ryðja honum braut til sigurs, að horfa á þjóðir austursins vinna hvert afrekið af öðru í krafti hans og nýskapa hann ár frá ári, — það má vera oss nokkur huggun að hugsa þá um uppruna hans og segja með skáidinu: „Stofninn er gamall, þótt laufið sé annað en forðum". En léleg huggun er það. — Það er vissulega tími til kominn að alþýða Vestur-Evrópu hefji marxismann til þess vegs sem Vesturlönd þarfnast, ef þau eiga ekki að dragast aftur úr í allri þróun veraldar. Það er svo um marxismann sem öll rnikil sannindi, að eigi aðeins þeir, sem aðhyllast hann, læra af honum, heldur og and- stæðingarnir. Enda þótt auðvald Evrópu og Ameríku afneiti skilyrðislaust öllu, sem við marxisma er kennt, þá er því samt svo farið, að þegar þýzkir stóriðjuhöldar og amerískir auðhringar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.