Réttur


Réttur - 01.01.1958, Blaðsíða 40

Réttur - 01.01.1958, Blaðsíða 40
40 RÉTTUH En forusta Framsóknar reyndist skilningslaus á þá skipulags- breytingu í þjóðfélaginu, sem gera þurfti til þess að tryggja hvor- tveggja í senn: endurbætur á lífsafkomu alþýðu og rétta þjóð- félagslega fjárfestingu. Slíkt var og er aðeins kcegt að gera með heildarstjórn á þjóðarbúskapnum. Nú gerist fjárfestingin að mestu þannig að hver einstaklingur leggur það fé, sem hann hefur aflögu, í það, sem hann hefur áhuga fyrir, auðmenn leggja í það, sem þeim finnst gróðavænleg- ast og allmikið af þeirri f járfestingu, sem ríkið ákveður, er óhugs- uð og tilviljanakennd, stundum miðuð við áhuga sérstakra flokka eða valdamanna fyrir sérstökum stöðum eða kjördæmum, án tillits til þess að hagnýta fyrir þjóðarheildina hin bezm náttúrlegu og félagslegu skilyrði hvers staðar. Ein afleiðingin af þessari meira eða minna tilviljanakenndu og því oft óhagnýtu fjárfestingu er svo verðbólgan: fé, sem varið er án fyrirhyggju, er afskrifað með því að fella peningana í verði. Og slík verðbólgustefna, eins og rekin hefur verið, með gengislækkun á 10 ára fresti, endar með allsherjar hruni.* * Það má bezt sjá það af eftirfarandi tölum hver úrslitaáhrif fjárfestingin hefur í þjóðarbúskap vorum: 1957 var þjóðarframleiðslan 4713 milljónir króna. Neysla ein- staklinga var 2601 millj. kr., „neysla“ stjórnarvalda (kostnaður við rekstur ríkis og sveitafélaga) 715 millj. kr. og fjárfesting var 1616 millj. kr. Það mun óvíða í heiminum eins miklum hluta þjóð- artekna varið til f járfestingar og á íslandi. En lakast er hvað þessi fjárfesting verður lítið til þess að auka framleiðsluna, sökum þess að fjárfestingunni er ekki stjórnað með fyrirhyggju, heldur af handahófi. Og af því fjárfestingin er svona óhagnýt, freistast þjóðfélagið til að afskrifa hana með verðbólgu ár frá ári. Og sía-ukin verðbólga ýtir svo um leið undir flóttann með peninga í einhverja fjárfestingu. Þróun síðustu 10 ára sýnir að fjárfesting og opinber kostnaður vex í sífellu á kostnað neyslu einstakling- anna. Tölurnar um ráðstöfun á þjóðarframleiðslu íslendinga í kr. á hvern íbúa landsins á verðlagi 1957 eru þessar: 1948 1950 1953 1955 1956 1957 Neyzla einstaklinga .... 16.640 14.030 14.730 16.100 16.780 15.590 „Neyzla" stjórnarvalda 3.490 3.770 3.390 3.660 4.030 4.290 Fjárfesting ............. 6.160 5.290 6.150 8.860 8.870 9.360 Um hvernig fjárfestingin skiptist milli hinna ýmsu atvinnu-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.