Réttur


Réttur - 01.01.1958, Blaðsíða 74

Réttur - 01.01.1958, Blaðsíða 74
74 R É T T U R Ef til vill líta brasltarar Islands svo á, er þeir braska með ísland og vinnu alþýðunnar, að íslenzk alþýða hafi gert hér einskonar „byltingu“ 1942, (skæruhemaðinn), er hún skóp sér sæmileg lífskjör, og hafi tekizt aftur með ,,áhlaupinu“ 1955 (sex vikna verkfallinu) að vinna upp mikið af því, sem í millitíðinni tapaðist. Þá er þetta „gagn- bylting" einkaauðvaldsins, sem nú er fyrirhuguð: — Þrjú skref erlends og innlends braskaravalds til alræðis yfir atvinnulífi íslands: 1) gengislækkun, 2) rán í ríkiseignum og 3) innrás erlends auðvalds á íslenzkt atvinnulíf. Og ekki myndi braskara Sjálfstæðisflokksins skorta lið- sinni braskaranna í Framsókn til þess að framkvæma þessa stefnuskrá, — þrátt fyrir ríkismannaríginn þeirra í milli, — ef þessir flokkar aðeins þyrðu fyrir þjóðinni a.ð leggja út í þá tvísýnu. Þjóðin sker úr slíku í kosningunum í sumar. Aðeins stórsigur Sósíalistaflokksins og Alþýðubandalagsins getur forðað þjóðinni frá þessum hættum, eins og nú er komið. • Þrjú spor aftur á bak — eða eitt spor áfram? Nútíminn er þróunarskeið hinna miklu samtakabákna. Ef ísland ætlar að standast í hinum geigvænlegu átökum samtakabáknanna á heimsmarkaðinum, þarf íslenzkur þjóðarbúskapur út á við að koma fram sem mest sem ein skipulagsheild. — íslenzkt lýðræði þolir ekki að það verði einn auðhringur, jafnvel þótt íslenzkur væri, sem drottnaði þannig yfir þjóðarbúskap vorum. Reynslan sýnir að eigi atvinnulífi íslands: 1) gengislækkun, 2) rán á ríkiseignum skipti, fjötra embættisvalds, sem fyrst og fremst er beitt í þágu verzlunarauðvalds, þá rís að lokum þorri atvinnu- rekendastéttar gegn slíku. Það, sem þarf að skapa, meðan núverandi borgaralegir framleiðsluhættir enn haldast á Islandi, er skapandi samstarf verkalýðs, bænda og atvinnu- rekenda hins íslenzka framleiðslulífs, — sameiginlegt átak þessara stétta um að lyfta framleiðslu þjóðarinnar á hærra stig, tryggja afkomu hennar með öruggum markaðssam-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.