Réttur


Réttur - 01.01.1958, Blaðsíða 36

Réttur - 01.01.1958, Blaðsíða 36
36 R É T T U K Allt hvað gerðist í „dreifbýlinu" var tilviljunum háð, — og hér skulum við kalla alla Vestfirði, Norðurland og Austurland dreifbýlið. Ef eitthvert auðfélag vildi í von um gróða koma upp síldarverksmiðju, þá setti það hana í einhvern stað, þar sem það átti land: máske Ingólfsfjörð, Djúpavík eða Hjalteyri, — án alls tillits til aðstæðna til að byggja annars upp atvinnulíf til frambúðar á þeim stað. Og ef þeir borgaraflokkar, er ríkinu réðu, létu ríkið koma einhverju slíku upp, þá vildi pólitískt kjördæma- brask oft hafa meira að segja en náttúrlegar og þjóðfélagslegar forsendur. Eyðingin gekk sinn gang í dreifbýlinu 1930 til 1944. Stór- rekstur Islendinga, togararnir, voru eingöngu staðsettir þar sem auðmagn áleit æskilegt að reka þá: við Faxaflóa og Patreksfjörð. Þá greip Sósíalistaflokkurinn inn í þessa þróun og gerði með nýsköpun atvinnulífsins 1944 til 1947 fyrstu verulegu tilraun- ina, til þess að láta vit og fyrirhyggju landsmanna sjálfra stjórna þróun atvinnulífsins, en ekki blind öfl auðvaldsþjóðfélagsins. Ný- sköpunartogararnir voru ekki aðeins staðsettir við Faxaflóa, held- ur og á Isafirði, Siglufirði, Akureyri, Austfjörðum og víðar x dreifbýlinu. — Það kostaði baráttu að knýja þetta fram. Lands- bankavaldið hamaðist gegn því með stuðningi Framsóknar. Auð- menn Reykjavíkur hrism höfuðið og sögðu að að lokum skyldu allir togararnir koma til þeirra (— og að slíkri þróun vinnur Framsókn með baráttu sinni fyrir gengislækkun og „frjálsri verzlun"). — En þetta varð samt veruleiki. Að vísu tókst að tefja fyrir því að þessi ráðstöfun bæri tilætlaðan árangur. Gott dæmi þess var að 1947—8 fékk Akureyri sína 4 togara en það tók 10 ár að fá það fram að koma þar upp hraðfrystihúsi, sem unnið gæti úr afla þessara togara. Frá 1948 til 1957 var Akureyri látin vanta þetta iðjuver, af því Sósíalistaflokksins naut ekki við sem valda- aðila í ríkisstjórn tii að knýja það fram. „Nýsköpunin" var fyrsta mikla tilraunin til þess að ráða þróun byggðarinnar — og það er engum efa bundið að öllum þeim bæjum í „dreifbýlinu", er fengu nýsköpunartogarana, hefði hnign- að og þeir hálfeyðst sumir, ef nýsköpunarinnar, togara, báta og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.