Réttur


Réttur - 01.01.1958, Blaðsíða 144

Réttur - 01.01.1958, Blaðsíða 144
144 BÉTIUE í auðvaldslöndum þeim, þar sem bandaríska einokunarauðvald ið er að reyna að koma ár sinni fyrir borð, svo og þeim löndum, sem þegar eru háð orðin hernaðar- og efnahagsútþenslustefnu Bandaríkjanna, skapast nú skilyrði til að sameina mikinn fjölda undir forystu verklýðsstéttarinnar og byltingarsinnaðra flokka hennar til varnar friði, þjóðfrelsi og lýðréttindum, fyrir bættum lífsskilyrðum og róttækum jarðnæðisumbótum og fyrir því, að kollvarpað verði yfirráðum einokunarauðhringanna, sem jafnan svíkja hagsmuni þjóðarinnar. Hinar djúpstæðu heimssögulegu breytingar, sem nú eru að fara fram, ótvíræð hneigð kraftahlutfallsins í heiminum sósíalismanum í vil og stóraukið aðdráttarafl hinna sósíalistísku hugsjóna á verklýðsstéttina, vinnandi bændur og starfandi menntamenn, — allt þetta hlýtur að auka mjög sigurhorfur sósíalismans. Breytingin frá auðvaldsskipulagi til sósíalisma getur farið fram á mismunandi hátt í mismunandi löndum. Verklýðsstéttin og framsveit hennar, stjórnmálaflokkur marxisma og lenínisma, leit- ast við að framkvæma hina sósíalistísku byltingu með friðsam- legu móti. Það kæmi heim við hagsmuni verkalýðsstéttarinnar og alls almennings svo og þjóðarhagsmuni hvers lands um sig. í ýmsum auðvaldslöndum hafa nú verklýðsstéttin og forystufl. hennar tækifæri til þess, sé hún óklofin og ef um samfylkingu er að ræða eða önnur slík hagnýt form samkomulags- og stjórn- málasamstarfs flokka og samtaka, að ná ríkisvaldinu í sínar hend- ur án borgarastyrjaldar og koma mikilvægustu framleiðslutækj- unum undir yfirráð alþýðunnar .Bindr verklýðsstéttin traust sitt við meginhluta þjóðarinnar og vísi hún á bug öllum fulltrúum hentistefnunnar, sem jafnan eru reiðubúnir til undansláttar við auðkýfinga og landeigendur, er henni innan handar að sigrast á hinum þjóðfjandsamlegu afturhaldsöflum, koma sér upp öruggum þingmeirihluta, breyta þjóðþinginu úr hagsmunatæki borgara- stéttarinnar í stofnun til þjónustu við hinn vinnandi fjölda, vekja utanþingshreyfingu allrar alþýðu, brjóta á bak aftur afturhalds- öflin og búa í haginn fyrir friðsamlega framkvæmd hinnar sósíal- istísku byltingar. Þetta mun þó því aðeins takast, að haldið sé uppi víðtækri og ósleitilegri stéttabaráttu verkalýðs, bænda og millistétta bæjanna gegn stórauðvaldi einokunarhringanna og öllum afturhaldsöflum, en fyrir félagslegum umbótum, friði og sósíalisma. Ef yfirstéttin skyldi grípa til ofbeldisaðgerða gegn alþýðunni, verður að hafa í huga, að svo geti farið að breytingin frá auð- valdsskipulagi til sósíalisma gerist ekki með friðsamlegum hætti. Það er kenning lenínismans staðfest af reynslunni, að yfirstéttin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.