Réttur


Réttur - 01.01.1958, Blaðsíða 99

Réttur - 01.01.1958, Blaðsíða 99
BRYNJÓLFUR BJARNASON: Slntl yiirlit yiir sögu og íorsögu Sósíalistailokksins Á síðari hluta 19. aldai taka íslendingar að koma sér upp stærri skipum í stað hinna litlu fleyta. Þar með hefst kapítal- isminn á íslandi, kapítaliskir framleiðsluhættir rísa upp við hlið hinnar einföldu vöruframleiðslu og verða æ ríkari þáttur í efna- hagskerfi þjóðarinnar. Um aldamótin er kominn upp allstór fiski- skipafloti. Bæir og fiskiþorp rísa upp og vaxa ört. Kjör sjómanna við þessa fyrstu kapítalisku útgerð voru mjög bágborin, vinnutími ótakmarkaður og lélegt fæði. Það var orðin brýn nauðsyn fyrir sjómenn að bindast stéttarsamtökum til þess að gæta hagsmuna sinna. Rétt fyrir aldamótin voru fyrstu sjó- mannasamtökin stofnuð. Saga þessara fyrstu brautryðjenda hefur enn ekki verið skráð, en hlutverk þeira í íslenzkri verkalýðshreyf- ingu verður seint fullmetið. Þetta voru óbreyttir alþýðumenn, er engin kynni höfðu af erlendri verkalýðshreyfingu og höfðu við enga reynslu að styðjast, urðu eingöngu að treysta á brjóstvit sitt. Það er eftirtektarvert, að öll skipulagsform voru sniðin eftir Góðtemplarareglunni, en hún hafði þá náð talsverðri útbreiðslu á Islandi og var eini félagsskapurinn, sem þessir alþýðumenn höfðu kynni af. Þetta brautryðjendastarf var enginn barnaleikur. Það þurfti mikinn hugsjónaeld og hetjuskap til þess að hefja þessa baráttu. Forustumennirnir voru rægðir á alla lund og útilokaðir frá vinnu, en jafnframt var reynt að kaupa hina ötulusm þeirra tii þess að bregðast stétt sinni t. d. með því að bjóða þeim skipstjórastöður. Halldór Laxness hefur reynt að gefa lýsingu af barátm þessara frumbýlisára í skáldverki sínu Sölku Völku. Þar eru kaflar, sem telja verður meðal þeirra, þar sem snilld hans rís hæst.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.