Réttur


Réttur - 01.01.1958, Blaðsíða 138

Réttur - 01.01.1958, Blaðsíða 138
138 R É T T U R af Kínverska alþýðulýðveldinu og Indverska lýðveldinu sameigin- lega, svo og stefnuskrá sú, er samþykkt var á ráðstefnu Asíu- og Afríkuríkja í Bandung. Friður og friðsamleg sambúð þjóðanna er nú orðið kjörorð milljóna í öllum löndum. Kommúnistaflokkarnir telja friðarbaráttuna sitt mikilvægasta hlutverk. Þeir munu leggjast á eitt með öllum öðrum friðarsinn- um í því skyni að reyna að koma í veg fyrir stríð. n. Eins og nú er högum háttað, er sérstaklega mikið undir því kom- ið að mati fundarins, að takast megi að efla einingu og bróður- legt samstarf sósíalistísku ríkjanna, kommúnistaflokka og verk- lýðsflokka allra landa og samstöðu verkalýðsins um heim allan svo og þjóðfrelsishreyfingar og lýðræðishreyfingar hvar sem er í heiminum. Meginstefna marxismans, meginstefna alþjóðahyggju öreiganna er grundvöllur allra samskipta þeirra landa, er teljast til hins sósíalistíska heimskerfis, svo og allra kommúnistaflokka og verk- lýðsflokka, enda hefur réttmæti þeirrar stefnu þegar hlotið stað- festingu lifsins og reynslunnar. Það er nú hrýnt hagsmunamál verklýðsstéttar allra landa að styðja Háðstjórnarríkin og öll önnur sósíalistísk ríki, því að ríki þessi fylgja friðarstefnu í öllum skiptum sínum við aðrar þjóðir og eru raunverulega meginstoð friðar og félagslegra framfara í heiminum. Það er hagsmunamál verklýðsstéttarinnar, lýðræðisaflanna og vinnandi fólks hvar- vetna, að unnið sé ósleitilega að því að efla hræðrabönd manna í milli, að það, sem áunnizt hefur í sögulegum, pólitískum og fé- lagslegum efnum í Rástjórnarríkjunum, fyrsta volduga ríki sós- íalismans, í Kínverska alþýðulýðveldinu og í öllum hinum sósíal- istísku löndum, verði varið fyrir árásum óvinanna, og að þessir ávinningar megi eflast og staðfestast. Samskipti sósíalistísku landanna fara fram á grundvelli algers jafnréttis, virðingar hvers um sig fyrir landamærum annars, sjálf- stæði og fullveldi, og þeirrr meginreglu að hlutast ekki til um annarra málefni. Með þessu er þó engan veginn allt sagt um grund- völl samskipta þeirra. Gagnkvæm aðstoð í bróðurlegum anda er meginþáttur þessara samskipta, og kemur hin sósíalistíska al- þjóðahyggja þar fram í verki. Á grundvelli algers jafnréttis, gagnkvæmra hagsmuna og gagn- kvæmrar aðstoðar í sönnum samfélagsanda hafa sósíalistísku ríkin hafið víðtæka samvinnu í efnahagsmálum og menningu. Þessi sam- vinna er mikilvæg í því efni að treysta sjálfstæði sósíalistísku
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.