Réttur


Réttur - 01.01.1958, Blaðsíða 71

Réttur - 01.01.1958, Blaðsíða 71
R E T T U R 71 eignum þjóðarinnar og féfletta alþýðu manna, allt undir yfirskyni frelsis, lýðræðis og jafnvel „verndunar eignar- réttarins". (Einar Sigurðsson notar eftirfarandi orðatil- tæki um að ræna eignum ríkisins til handa bröskurunum: „að bjarga efnahag ríkisins, sem er á glötunarbarmi. Ein- hverju verður ríkið að ,,fóma“, ef fórn skyldi kalla.“ Mgbl. 22. marz 1959). Og hvernig væri svo ástatt, þegar búið væri að koma fyrirtækjum hins opinbera í hendur braskaranna? Þá réði lítill hópur auðmanna yfir öllum þeim atvinnutækjum, sem íslenzk alþýða byggir líf sitt á. Þessi fámenna auð- mannastétt ræki slík fyrirtæki aðeins, þegar henni þætti gróðinn nægur. Hún stöðvar þau, þegar hún vill. Hún hefur engar skyldur gagnvart þjóðfélaginu, — enda fær hún enga „styrki,“ engar „uppbætur,“ — skamtar sér bara sjálf gengið á gjaldeyrinum og lætur viljug verkfæri í Seðlabankanum hækka verð hans eftir þörfum, — vísitala væri þá afnumin á kaupgjald (— bindingin við 175 stig er tilraunin um hvort alþýða sætti sig við það), — og grunn- kaupshækkun þýðir gengislækkun! Svikamylla hins nýrika braskaravalds á Islandi, sem auðgast hefði á vel heppnuðu bankainnbroti með kosningasigri 1959, væri í fullum gangi. Alræði braskaravaldsins á Islandi væri framundan. Þetta er draumur braskaranna í Sjálfstæðisflokknum nú. Og að einmitt þessa, — óábyrgustu og ofstækisfyllstu menn þess flokks, — skuli þora að dreyma svona nú, er ekki hvað sízt þeim svikum Framsóknarflokksins við hags- muni íslenzkrar alþýðu að kenna, að þora ekki að þjóðnýta olíusöluna, afnema einkabraskið í þeirri þýðingarmiklu atvinnugrein — og láta þarmeð braskara landsins vita að þjóðin stefnir að því að útrýma einokunaraðstöðu ein- stakra braskara og tryggja þjóðarheildinni valdið og af- raksturinn, þegar um fyrirtæki er að ræða, sem eðli sínu samkvæmt eru bezt rekin af einum aðila. 3. Útlendu auðvaldi sé hleypt inn á Island. Brakaravald- inu þykir ekki nóg að ætla að sölsa undir sig eignir almenn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.