Réttur


Réttur - 01.01.1958, Blaðsíða 147

Réttur - 01.01.1958, Blaðsíða 147
Bókaíregnir — nokkrar enskar bœkur. Maurice Dobb: Capitalism yesterday and to day. Margir íslenzkir sósíalistar munu kannast við brezka hag- fræðinginn Maurice Dobb, en hann hefur, sem kunnugt er, ritað margt ágæta vel um sósí- alisma og hagræn efni. í þess- ari bók sinni ræðir hann um hagkerfi auðvaldsins, upphaf þess og eðli, en einkum þó um auðvaldsskipulag nútímans og þá nýju þætti, sem þróun heimsvaldastefnunnar og eftir- stríðsárin, hafa bætt í ásýnd þess. Er það fróðleg lesning og holl hverjum þeim, sem vill gera sér grein fyrir staðreynd- um. Bók þessi eða ritlingur er reyndar hinn fyrsti í bóka- flokki, sem ber nafnið „Social- ism to-day series“, þ. e. sósíal- ismi á okkar dögum, og til þess ætlast, að hver bókin reki aðra á tveggja mánaða fresti. Næsta bók mun fjalla um sósíalismann og einstaklinginn og er rituð af John Lewis. J. R. Campell mun rita bók, sem hann nefnir „Some economic Illusion" (tálsýnir í hagrænum efnum) og Maurice Cornforth um marx- iska heimspeki o. s. frv. Andrew Grant: Socialism and the Middle Classes. Svo sem titillinn ber með sér fjallar bók þessi um hina svo- kölluðu millistétt, og þá fyrst og fremst í Bretlandi, og um afstöðu hennar til sósíalismans sem og viðhorf hinna sósíalisku flokka til hennar. Höfundur gerir grein fyrir stéttarlegri að- stöðu hinna ýmsu hópa innan þessarar fjölmennu og sundur- leitu stéttar — og hvernig þorri heppilegt að efna til víðtækari fundarhalda kommúnistaflokka og verklýðsflokka, eftir því sem þörf gerðist, til þess að ræða dag- skrármál, skiptast á skoðunum og reynslu og leggja drög að sam- eiginlegum athöfnum í þágu hins sameiginlega takmarks flokk anna, friðar, lýðræðis og sósíalisma. Fulltrúar þeir, sem þátt taka í fundi þessum, lýsa einróma yfir þeirri sannfæringu sinni, að með því að treysta einingu sína og safna um sig verkalýð og alþýðu allra landa muni kommúnista- flokkum og verklýðsflokkum heimsins auðnast að yfirstíga alla örðugleika, er á vegi þeirra verða, og hraða för sinni enn frekar fram á við til stórfelldra sigurvinninga í þágu friðar, lýðræðis og sósíalisma á alþjóðlegan mælikvarða.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.