Réttur


Réttur - 01.01.1958, Blaðsíða 65

Réttur - 01.01.1958, Blaðsíða 65
B É T T U B 65 Til þess liggur fyrst og fremst ein eðlileg orsök: Atvinnurekendur eru þreyttir á ríkisafskiptum eins og þeim hefur löngum verið beitt á Islandi undanfarna ára- tugi: Það er verzlunarauðvaldið: stærstu heildsalarnir og S.I.S., sem lengst af hafa haft helmingaskipti um hagnað af höftunum og um beitingu þeirra. Þessu hefur fylgt margskonar misbeiting og spilling, oft samfara þröngsýni og skammsýni og skilningsleysi á þjóðarhag. Dugandi, framsýnum atvinnurekendum hefur því fyrst og fremst fundizt höftin vera fjötrar, er valda kyrrstöðu. •— Hins- vegar fundu atvinnurekendur það á nýsköpunartímanum að hægt er að beita ríkisafskiptum á jákvæðan, skapandi hátt, — til að efla atvinnuvegina, en tryggja um leið full- an rekstur og fulla atvinnu. Því er ótti atvinnurekenda ástæðulaus, ef það er verklýðshreyfingin, sem er að verki með framsæknum öflum úr öðrum stéttum. Og beinlínis hættulegt, ef þeir láta slæma reynslu af yfirráðum verzl- unarauðvaldsins í landinu flæma sig inn á pólitík, sem er hættuleg atvinnulífi landsins. Það, sem blekkir margan atvinnurekandann og fleiri, til þess að vilja fara inn á stjómleysisleiðina í viðskiptum, er hinsvegar áróður ýmissa hagfræðinga og áhrifin frá Ameríku og Englandi. Ýmsir borgaralegir hagfræðingar íslenzkir hafa á síðasta áratug boðað þessa stjórnleysis-stefnu hér, ,,frjáls“ við- skipti. Þeir hafa lært þennan boðskap í háskólum Banda- ríkjanna, gleypt hann hráan og taka nú að gera oss Is- lendinga og þjóðarbúskap vorn að einskonar tilraunadýr- um fyrir þessa ,,Manchester-stefnu“ 19. aldarinnar aftur- gegna. Þessi stefna er kennd í háskólum þeim, sem ame- rískir auðdrottnar kosta. Hún á að öllu leyti vel við hags- muni amerískra auðhringa. Þeir eru orðnir sterkir. Þeir vúja gjarnan að aðrir séu ósamtaka, sundraðir og smáir. Þeir vilja gjarnan að öll önnur lönd séu opin og geti verið hvort heldur hráefnalindir eða markaðir fyrir þá, svo þeir geti drottnað yfir efnahagslífi þeirra. — Öll kenningin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.