Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1980, Page 15

Náttúrufræðingurinn - 1980, Page 15
þeirri stofnun, sem hann hafði látið i té mest af starfsorku sinni og raunar byggt upp að miklu leyti. Þá féll honum þungt að sjá fram á það, að geta ekki lokið þeim mörgu verkefnum, sem hann hafði unnið að í áratugi. Ævistarf Finns Guðmundssonar var fyrst og fremst brautryðjenda- og upp- byggingarstarf, sem mun koma eftir- komandi náttúrufræðingum til góða. Hann kom margvíslegum málum til leiðar, þrátt fyrir tíðum þungan róður. En Finnur Guðmundsson var enginn meðalmaður. Hann lét sínar skoðanir í ljós, þótt þær féllu í misjafnan jarðveg og þvert á skoðanir annarra. Ahrif hans urðu meiri fyrir það, að hann átti auð- velt með að beita orðum sínum þannig að tekið var eftir. Naut hann þá einnig þekkingar sinnar á ýmsum málefnum. Sannfæringarkraftur hans gat verið jafn mikill hver sem málefnagrundvöllurinn nú var. Finnur var málkunnugur mjög mörgum. Mér fannst oft eins og annar hver maður væri skólabróðir hans eða kunnugur honum á einn eða annan hátt. Flestir þekktu hann líka i sjón, en maðurinn var líka allur þannig gerður að ósjálfrátt var tekið eftir honum. Finnur var mjög hár vexti og gat verið aðsópsmikill, ef hann vildi það við hafa. Peter Scott og James Fisher, förunautar Finns í Þjórsárveraferðinni 1951, til- einkuðu honum bókina „A Thousand Geese“. Tileinkunin er einkar vel orðuð og endurspeglar Finn í meir en einum skilningi og hljóðar: „May his shadow never grow less“, eða lauslega þýtt „Megi skuggi hans aldrei minnka“. Ævar Petersen. RITSKRÁ FINNS GUÐMUNDSSONAR 1932 Beobachtungen an islándischen Eiderenten (Somateria m. mollissima). Beitr. FortPflBioI. Vögel 8: 85 — 97, 142—147. — Farfuglar og fuglamerkingar. Nátt- úrufr. 2: 71—80. — Æðarkóngur (Somateria spectabilis (L.)). Náttúrufr. 2: 87—88. — Auslándische Beringungszentralen. Island. Vogelzug 3 (3): 139— 140. 1936 (ásamt G. Timmermann). Ein Besuch der Mantelmöwenkolonie auf der Insel Sandey im Thingvallavatn (Siidwest-Island). Beitr. FortPflBiol. Vögel 12: 14—21. 1937 Rannsóknir á islenzku sjávarsvifi. Náttúrufr. 7: 58—67. — Um fæðu íslenzku rjúpunnar. Nátt- úrufr. 7: 163— 168. — Das Oberfláchennetzplankton der is- lándischen Kústengewásser nach den Ergebnissen einer Rundfahrt. Ber. dtsh. Komm. Meeresforsch. Neue Folge, 8: 220-268. — Svifrannsóknir í þágu fiskiveiðanna. Ægir 30: 181 — 183. 1938 Ritfregn. (Gúnter Timmermann: Die Vögel Islands. Erster Teil, 1. Hálfte. 109 síður, 9 myndir. Vísindafélag Is- lendinga (Societas Scientiarum Is- landica) XXI. Reykjavík 1938) Nátt- úrufr. 8: 47 — 48. — Fuglanýjungar. Náttúrufr. 8: 164— 167. 1939 Nýr fugl. Náttúrufr. 9: 44—45. — Ritfregn. (Magnús Björnsson: Fugla- bók Ferðafélags íslands. Árbók F.f. 1939). Náttúrufr. 9: 148— 150. 1940 Fuglanýjungar I. Náttúrufr. 10: 4-34. — (ásamt Geir Gígja). Vatnakerfi Ölfusár-Hvitár. Rit Fiskid. nr. 1. 78 bls. 1941 Æðarvarp og dúntekja á Islandi. 93
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.