Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1980, Side 57

Náttúrufræðingurinn - 1980, Side 57
að stærð (67—82 hreiður). Fjögur þess- ara varpa eru á skrá 1951, en tvö eru nýleg (Tafla I). í Reykhólaeyjum getur um skarfsvarp í einu skeri 1746 (Ólafur Árnason 1957). Þar var einnig eitt varp 1975, i Sveinsskeri, en þar hefur dila- skarfur orpið að staðaldri undanfarna áratugi. Á árunum 1950—70 hafa allt að 5 vörp myndast og horfið aftur í ná- grenni við Sveinssker (Tafla III). Um svipað leyti varð vart aukningar undan Stað á Reykjanesi. Auk fyrrnefndra 5 varpa er vitað um 2 vörp sem hafa horfið í manna minnum. Fjöldi díla- skarfsvarpa er því óbreyttur 1975 miðað við 1951. Virðist sennilegt að fjöldi hreiðra sé einnig svipaður þessi ár, en tímabundin aukning og síðan fækkun hefur þó orðið á árunum þarna á milli. Landnámssaga varpsins í Hnífsskeri (sbr. Viðauka) er athyglisverð. Varpið ]3ar byrjaði síðsumars um 1955 og árið eftir voru hreiðrin um 120. Virðist lík- legt að þetta landnám hafi gerst með aðflutningi, e.t.v. úr sama varpinu. Fyrstu landnemarnir í Hnífsskeri gætu hafa verið fullorðnir fuglar sem varp hafði misfarist hjá fyrr um sumarið. Þungamiðjan í útbreiðslu dilaskarfs 1975 var um miðbik Breiðafjarðar, alls 1195 hreiður í 12 vörpum, nánar tiltekið á þríhyrndu svæði sem nær frá Skáleyj- um og Bjarneyjum að Ballará. Stærstu vörpin, og jafnframt þau stærstu sem þekkt eru hérlendis, voru Svartbakasker i Krókaskerjum, 239 hreiður, og Skutlasker í Sviðnum, um 210. Tvö önnur vörp voru mjög stór: Lónsker í Bjarneyjum (155) og Æðarskersboði í Djúpeyjum (123). Flest vörpin virðast vera gamalgróin og a.m.k. 3 eru þekkt snemma á þessari öld, fyrrnefnt Svart- bakasker, Kópasker, og Kirkjusker við Stað (Tafla I). Vörpin í Bjarneyjum hafa myndast eftir 1963 og varpið í Svartbakaskeri í Svefneyjum var óþekkt fyrir 1975. Varpið i Skutlaskerjum i Sviðnum hófst um 1955 og virtist þar um að ræða flutning úr Skákaskeri og e.t.v. fleiri vörpum í nágrenninu, en miklir tilflutningar hafa orðið á vörpum á þessu svæði (sbr. Tafla III). Varp í Melskeri í Rúfeyjum var stofnað um 1943 og hefur e.t.v. flust að úr Kálfsrófu. Framan af öldinni mun hafa verið mikið dílaskarfsvarp í Lat en það hvarf um eða eftir 1933, um svipað leyti byrjaði varp á Sandskeri þar nálægt en það er nú einnig horfið. Alls er vitað um 11 yfir- gefna varpstaði á þessu svæði (Tafla III) og eru 9 þeirra á norðurhluta þess. Enda þótt verulegir tilflutningar hafi orðið, og e.t.v. fækkun innst (norðaustast) en fjölgun yst á þessu svæði, virðist fjöldi dílaskarfsvarpa þar hafa haldist nokk- urn veginn stöðugur frá því fyrir 1940, að jafnaði 12—14. Gæti þetta bent til þess að fjöldi hreiðra hefði einnig verið nokkuð stöðugur. í norðvesturhluta Breiðafjarðar voru alls 640 hreiður i 13 vörpum 1975, en engin eða nær engin hreiður voru þó þetta ár í tveimur þeirra. Stærstu vörpin voru í Oddleifsskeri (135 hreiður), Ytra-Hagadrápsskeri (um 100) og Stór- fiskaskeri (87). Flest vörpin eru gömul, þ.e. voru þekkt 1951 eða fyrr, og sum sennilega mjög gömul, þ. á m. Kirkju- sker við Flatey þar sem skarfur byrjaði að verpa um 1840. Varpið í Oddbjarn- arskeri er alveg nýtt (frá 1973) og varp í Innri-Rauðsdalshólma er sennilega ný- legt. Smávarp í Æðarskeri við Skálm- arnesmúla er talið stofnað um 1945, en varp í Heiðnarey (skráð 1951) þar rétt hjá virðist hafa horfið. Þá hvarf lítið 135
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.