Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1980, Blaðsíða 65

Náttúrufræðingurinn - 1980, Blaðsíða 65
ekkert er vitað um þessa stofna hér við land. Varpstöðvar skarfa, svo sem flestra annarra sjófugla, eru yfirleitt á stöðum sem eru tiltölulega öruggir fyrir rándýr- um. Maðurinn er þó undantekning að þessu leyti. Hér við land hafa skarfar eflaust veriö nytjaðir öldum saman. Um nytjar á Breiðafirði á seinni tímum hef- ur Bergsveinn Skúlason (1966, 1970) ritað. A 19. og 20. öld hafa nytjarnar aðallega verið í formi ungadráps, en veiði sofandi skarfa að vetrarlagi hefur sennilega lagst niður á siðustu öld. Skarfategundirnar tvær bregðast við truflunum í vörpum á gerólíkan hátt. Dílaskarfurinn er afar styggur, fullorðni fuglinn yfirgefur vörpin ef menn koma þar og er eggjum og ungum því hætt við afföllum, einkum af völdum kulda og máfa. Toppskarfur hagar sér allt öðru vísi í vörpum en dílaskarfur. Flestir toppskarfar eru alls óhræddir við menn og sitja sem fastast á hreiðrum sínum er að er komið og búast til að verja þau. Þetta hlýtur að hafa leitt til þess fyrr á tímum að menn hafa drepið fullorðna toppskarfa í vörpunum. Líklegt má telja að toppskarfar hafi bókstaflega verið étnir upp á miklum hluta Breiðafjarðar þar sem auðvelt var að ná til þeirra, og stofninum þar hafi verið haldið niðri öldum saman með ofveiði á fullorðnum fuglum. Áhrif manna á dílaskarfsstofn- inn hafa verið með öðrum hætti og sennilega ekki nærri eins alvarleg eins og á toppskarfinn, vegna þess að ekki hefur verið um að ræða veiðar á fullorðnum varpfuglum i neinum mæli. Er líklegt að áhrif manna á dílaskarfsstofninn hafi verið fólgin í truflunum og röskun á vörpum fremur en verulegri fækkun í stofninum. Hafi verið um fækkun af mannavöldum að ræða, virðist sennilegt að hún hafi verið mjög hægfara og stofninn því aldrei komist eins langt niður og toppskarfsstofninn. Hugsanlegt er að dílaskarfi hafi fjölgað við Breiðafjörð á siöustu öld og e.t.v. fram á þessa öld, en því fer þó fjarri að heimildir taki af tvímæli um slikt. Dílaskarfi hefur fækkað sem varpfugli við Norðurland á þessari öld og við Faxaflóa einhvern tíma á árunum 1960—70. Vera má að eyðing einhverra varpa við Norðurland stafi af truflun- um, einkum af völdum skotmennsku á varptíma, en það er þó með öllu ósann- að, og ósennilegt virðist að slíkar trufl- anir geti leitt til víðtækrar fækkunar á stóru svæði eins og hér virðist hafa gerst. Fækkunin við Faxaflóa ltefur einnig orðið samtímis í mörgum vörpum og virðist langsótt að ætla að hún geti verið af mannavöldum. Á síðustu áratugum varð töluverð stofnsveifla á norðan- og norðaustanverðum Breiðafirði. Mörg ný dílaskarfsvörp komu upp en hurfu síðan aftur, og má vera að fækkun á þessu svæði hafi orðiö um líkt leyti og á Faxaflóa. Þróun mála hefur orðið með nokkuð öðrum hætti á utanverðum Breiðafirði, en þar einkennast díla- skarfsvörpin af stöðugleika og jafnvel virðist um að ræða hægfara fjölgun. Áhrif byggðar koma þar ltvað greini- legast í ljós, a.m.k. 4 nýleg vörp á utan- verðum Breiðafirði eru á stöðum þar sem dílaskarfur hefði tæplega getað náð fótfestu meðan byggð hélst þar að fyrri tíma hætti. Mismunandi stöðugleiki dílaskarfsvarpanna á Breiðafirði er þó tæplega afleiðing af breytingum á mannabyggð. Virðist nærtækast að leita skýringa í fæðuframboði, sem kynni að 143
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.