Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1980, Síða 70

Náttúrufræðingurinn - 1980, Síða 70
hreiður 1975. Auk þess 16 svartbakshreiður. - Skráð 1951 (B.S.). Bergsveinn getur cinnig um dílaskarfsvarp 1951 á Dilk, um 3 km suðvestan Steindórseyja. Lambey, 65 05 N 22 13 V, Hvammsfirði. Há (14 m), sæbrött eyja með graslendi og nokkru mýrlendi. Dreift toppskarfsvarp ut- an í klettunum, um 47 hreiður 1975. Mikil lundabyggð, um 100 (?) svartbakshreiður; aðrir varpfuglar m.a. fýll og æður. — Skráð sem dilaskarfsvarp 1951 en upplýsingar af þessu svæði voru sennilega ekki nákvæmar (B.S.) og má ætla að toppskarfur hafi orpið alllengi í Lambey. Eyjarbarn, Gilsfirði, 65 26 N 21 52 V. Flatt, ógróið klappasker. Alls 76 dílaskarfshreiður 1975. — Askrá 1951 (B.S.). IJnifssker, 65 25 N 22 04 V. Mjög stórgrýtt, ógróið klappasker. Alls 82 dílaskarfshreiður 1975. — í Hnífsskeri varp áður cnginn skarfur, jrar til um 1955. 1 júní—júli |rað ár sást enginn skarfur, en um mánaðamótin september—október voru jrar um 20 díla- skarfsungar að verða fleygir. Árið eftir voru hreiðrin um 120. Upp frá þessu hefur díla- skarfur orpið að staðaldri í Hnífsskeri (K.G.). — Á skrá B.S. 1951 er getið um dílaskarfsvarp í Holtaskeri, 5 km austar, en [)ar hefur ekkert varp verið nú hin síðari ár. K.G. minnist þess ekki að skarfur hafi orpið í Holtaskeri. Þá mun dílaskarfur hafa orpið á fíugskeri, um 2 km suðvestur af Hnífsskeri (Æ.P. eftir ábúanda í Tjaldanesi). Svörtusker, 65 27 N 22 05 V (Miðhús). Stórgrýtt, lítt gróið klappasker. Alls um 67 dílaskarfshreiður 1975. — Á skrá B.S. 1951. Einhver vottur af toppskarfi hefur orpið í Svörtuskerjum (Sveinn Guðmundsson). Fagurey, 65 22 N 22 08 V. Hár, grasi vax- inn hryggur, klettafláar að norðvestan en aflíðandi fjörur að suðaustan. Dílaskarfs- varp 1975, alls um 70 hreiður, á gróðurlaus- um, flötum klöppum syðst á eynni. Topp- skarfsvarp, einnig um 70 hreiður 1975, utan í klettunum að norðvestan. Auk þess nokkur lundabyggð og mikill æðarfugl. — Díla- skarfur var nýfarinn að verpa í Fagurey 1973; toppskarfur byrjaði að verpa þar skömmu fyrir 1970 (K.G.). Sveinssker, 65 24 N 22 17 V. Lágt, grýtt og lítt gróið klappasker. Alls 70 dílaskarfs- hreiður 1975, auk jjess 1 svartbakshreiður. — Ólafur Árnason (1957) segir í lýsingu Reykhóla 1746 að jrar finnist skarfur í einu skeri. B.S. (1951) getur um dílaskarfsvarp í Sveinsskeri og auk |>ess i Skarfaskeri (rúmlega 1 km austar) og Orustuskeri (um 4 km austar). — Árið 1973 varp dílaskarfur í Sveinsskcri en ekki í öðrum Reykhólaeyjum og hafði fækkað næstu ár á undan. Áður varp hann í Svörtuskerjum, var farinn að verpa í Boðaskeri í nokkur ár og varp einnig áður í Svartbakaskeri (Samúel Björnsson). Þessi sker eru öll innan 2 km frá Sveinsskeri. — Dílaskarfsvarp hefur [>ví verið stöðugt i Sveinsskeri a.m.k. eftir 1950, en c.t.v. miklu lengur, en hins vegar óstöðugt í 5 öðrum skerjum i næsta ná- grenni. Svarlbakasker við Ásmóðarey, 65 21 N 22 19 V. Alveg ógróiö klappasker, 5 m hátt. Díla- skarfsvarp, alls 74 hreiður 1975. Auk j>ess sást 1 svartbakur á hreiðri. — Nafnið á skerinu virðist nokkuð á reiki, Svartbakasker er skv. Herforingjaráðskortinu. Sennilega er þetta sama skerið og B.S. skráir sem Ásmóð- arklett, og |>ar hefur j>vi verið dilaskarfsvarp 1951. K.G. kannast aðeins við nafnið Skarfasker á |>essu skeri. Ásmóðarey, 65 20 N 22 20 V. Há (13 m) graseyja, með meira eða minna hallandi klettabökkum. Alls um 116 toppskarfshreið- ur 1975, auk j>ess um 134 fýlshreiður, a.m.k. 17 svartbakshreiður og mikið af lunda. — Á skrá B.S. 1951. Finnur Guðmundsson kom í Ásmóðarey 21. 5. 1951 og áætlaði að [>ar væru 100—150 toppskarfshreiður. Sam- kvæmt [>ví hefur varpið haldist svipað, en Kjartan Guðmundsson telur að það hafi sennilega minnkað á seinni árum. Svartbakasker við Ballará, 65 14 N 22 30 V. Lágt, gróðursnautt klappasker. Dílaskarfs- varp á miðju skerinu, 57 hreiður 1975. Tvö svartbakshreiður í útjöðrum skarfsvarpsins. — Skráð 1951 (B.S.). Varpið hvarf nýlega á tímabili (K.G.). Svartbakasker í Krókaskerjum, 65 17 N 22 30 V. Ógróið klappasker. Dílaskarfsvarp á mestöllu skerinu, 239 hreiður 1975. Auk þess 1—2 svartbakshreiður. — Skráð 1951 (B.S.). Að sögn K.G. er j>etta mjög gamalt varp sem hefur verið til eins lengi og hann man, þ.e. frá því um 1930 eða fyrr. 148
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.