Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1980, Side 80

Náttúrufræðingurinn - 1980, Side 80
1 Zhantiev getur hennar einnig frá Afganistan. Á Norðurlöndum fannst hún fyrst ári síðar (1960) í Ás í Noregi (Mehl 1975). Menn gerðu sér þó ekki grein fyrir þvi í upphafi, hvaða tegund var þar á ferð- inni. Strand (1970) vakti fyrstur manna á Norðurlöndum athygli á hambjöll- unni á prenti. Fyrsta eintak, sem honum var kunnugt um, var frá árinu 1963, einnig frá Ás. Síðan hefur tegundin fundist allvíða í Noregi, allt norður til Tromso, en þar fannst hún á Tromso Museum árið 1974. í Noregi hefur teg- undin valdið tjóni á skordýra- og plöntusöfnum, en hún hefur einnig fundist í venjulegum íbúðarhúsum (Mehl 1975). Árið 1966 fannst tegundin fyrst í Finnlandi, í Tammerfors. Árið 1969 fannst hún einnig í Tvárminne og í Turku. Þar í landi hefur hún reynst mikill skaðvaldur á ýmsum náttúru- gripum, bæði úr dýraríkinu og plöntu- ríkinu (Mákisalo 1970; Silfverberg 1970). I Svíþjóð fannst hambjallan fyrst árið 1968, í Stokkhólmi. Þar lifði hún í gömlum geitungabúum. Árið 1971 fannst hún svo á Náttúrugripasafninu i Gautaborg, þarsem hún hefur náð góðri fótfestu og valdið nokkru tjóni (Anders- son 1973). I Danmörku fór tegundarinnar að verða vart á Dýrafræðisafninu i Kaup- mannahöfn árið 1972, en hún hafði þó áður fundist á ýmsum stöðum öðrum í borginni, á skrifstofum og í verslunum (Andersson 1973). Bahr & Nussbaum (1974) geta teg- undarinnar frá Vestur-Þýskalandi, þar sem hún fannst í tómötum og pipar- fræjum í hituöum geymsluherbergjum. Á Bretlandseyjum uppgötvaðist teg- undin ekki fyrr en árið 1977, er hún fannst í grasfræi í Essex, en talið er, að hún hafi náð fótfestu þar tveimur árum fyrr (Adams 1978). Um frekari útbreiðslu safnbjöllunnar í Evrópu er mér ekki kunnugt. LANDNÁM OG ÚTBREIÐSLA Á ÍSLANDI Flér á landi varð tegundarinnar fyrst vart í janúar 1974 á Náttúrufræðistofn- un Islands, eins og getið var í inngangi. Þó var auðséð, að töluverður tími var liðinn frá því, að tegundin hafði fyrst hreiðrað uig sig á stofnuninni. Þess var einnig getið, að bjöllurnar hafi fyrst og fremst herjað í skáp, þar sem varðveittir voru hamir af norður-amerískum fugl- um. Hvort þeir hafi upphaflega borið meinvætti þessa með sér, er ekki vitað. Tegundin er að vísu landlæg í Kali- forníu, þaðan sem hamirnir komu, en mér þykir þó líklegt, að plágan hefði blossað upp fyrr, ef kvikindin hefðu borist með umræddum hömum. Þó verður ekkert um það sagt með vissu. Sumarið 1974 varð annarrar skað- ræðisbjöllu vart á Náttúrufræðistofnun, en það var mjölbjöllutegundin Tribolium destructor Uyttb. Þá var gripið til þess ráðs að úða skordýraeitri um stofnunina í tvígang. Mjölbjallan hefurekki fundist lifandi á stofnuninni síðan, en ham- bjöllur fundust á nýjan leik fyrrihluta árs 1978. Þá höfðu þær náð að hreiðra um sig í skáp, þar sem þurrkaðar plönt- ur voru varðveittar. Eitrað var í skáp- inn. Sumarið 1979 varð þeirra aftur vart (4 fullorðin dýr, dauð í gluggakistu, og 1 lirfa í skordýrasafninu). Ekki hefur bjöllunum tekist að vinna verulegt tjón 158
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.