Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1980, Page 93

Náttúrufræðingurinn - 1980, Page 93
eru fuglar frá fáum árum, en þá hafa margir fuglar komið yfir stutt tímabil. Tvítoppa kúrfa fyrir gransöngvara kann því að vera undantekning fremur en regla. Að vísu rýrir það ekki þá skýringu, að um tvo stofna gæti verið að ræða, þótt um mismunandi fartíma ungra og gamalla fugla gæti einnig verið að ræða. Deilitegundirnar c. fulvescens og c. Iristis eru á leið frá varpstöðvunum í Mið- og S.-Úralfjöllum og landsvæðinu þar austur af í október—nóvember. Þær gætu hafa komið til Islands þrátt fyrir, að venjulegar farleiðir þeirra séu miklu austar. Sams konar dæmi eru til um aðrar austrænar tegundir eða deili- tegundir, sem flækjast til V.-Evrópu, m.a. peðgrípa (Ficedula parva), ýmsa söngvara (Phylloscopus tegundir), hauk- söngvara (Sylvia nisoria) og netlusöngv- ara (S. curruca) (Nisbet 1962, Dambier- mont & Fouarge 1966, Raböl 1969). Ymsar kenningar hafa verið á lofti í þessum efnum, t.d. að þessir fuglar breyti farfluginu úr venjulegri SA far- stefnu í SV farstefnu við viss veðurskil- yrði á varpstöðvunum. Lenda þeir þá vegna vinda langt vestur fyrir venjuleg- ar farleiðir og heimkynni (Nisbet 1962, Raböl 1969). Onnur kenning er sú, að fuglar hrekist af leið undan óhagstæð- um vindum (Williamson 1959, 1961a, 1961 b). Burtséð frá því hvor kenningin sé rétt, ef ekki báðar, er greinilegt, að flækingsfuglar koma einkum til Islands, þegar sterk suðaustanátt er rikjandi. E.t.v. mætti gera ráð fyrir gransöngvur- um í meira mæli en laufsöngvurum, þar sem þeir eru lélegri flugfluglar. Þá mætti frekar gera ráð fyrir austrænni deilitegundunum, sem berast vestur á bóginn af einhverjum sökum og lenda þar í óhagstæðum veðrum. Deiliteg- undirnar, sem verpa í V.-Evrópu og Skandinaviu, munu þá ekki hafa lagt upp í farflug vegna óhagstæðs veðurs og ættu þvi síður að berast til íslands. Það hefur einmitt verið sýnt fram á það, að farfuglar velja hagstætt veður, áður en þeir halda upp i farflug (t.d. Drost 1962, Bruderer 1967). Eftir því sem fuglar eru seinna í fari, því meiri er hættan á að þeir lendi í óhagstæðu veðri. Eins og fram kemur hér á undan, eru gransöngvarar algengari en laufsöngv- arar á Islandi og rnikill munur á komu- tíma tegundanna. Orsök þess er liklega sú, að gransöngvarar eru yfirleitt seinna á ferð í Evrópu og því hættara að lenda i óhagstæðum veðrum. Á þeim tíma eru norrænar og austrænar deilitegundir helst í farflugi. Og ef reynt er að taka saman hvaða deilitegundir eru líkleg- astar á Islandi, þá er niðurstaðan þessi; Phylloscopus t. trochilus: of suðlæg út- breiðsla, fer snemma. Litlar líkur á því, að hún komi til Islands. P. t. acredula: norræn deilitegund, fer seint, líklega eingöngu þessi deilitegund, sem kentur til íslands. P. t. yakutensis: kemur líklega ekki enda mjög austræn deilitegund. Phylloscopus c. collyhila: of suðlæg út- breiðsla, fer snemma, eða fyrir þann tíma sem gransöngvarar hafa sést fyrst á íslandi, ólikleg. P. c. abietinus: skandi- navísk deilitegund, fer seint, eða á u.þ.b. sama tíma og fyrra hámarkið á Islandi. Líklega algengasta deilitegundin hér. P. c. fulvescens/tnstis: koma til Bretlands um miðbik þess tímabils sem gransöngvarar hafa sést á íslandi. Þessar deilitegundir valda e.t.v. seinna hámarkinu á 4. mynd. ÞAKKARORÐ Að lokum þakka ég dr. Finni Guð- 171
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.