Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1980, Blaðsíða 112

Náttúrufræðingurinn - 1980, Blaðsíða 112
Jörundur Svavarsson: Ný þanglús Symdotea bicuspida (Owen) fundin við Island Þanglýs kallast dýr sem tilheyra krabbadýraættbálkinum Isopoda. Nafn- iö þanglús er ekki að öllu leyti rétt- nefni, því margar tegundir lifa við aðstæður þar sem þang vex ekki. Þetta er fjölbreytilegur ættbálkur, sem kynnt- ur hefur verið nokkuð í þessu tímariti. Má þar nefna greinar Agnars Ingólfs- sonar (1976, 1979). Við athuganir á safni Jóns Bogasonar kom í Ijós tegund, sem ekki er þekkt áður hér við land. Tegundin nefnist Synidotea bicuspida (Owen) og kom upp með botnvörpu r.s. Bjarna Sæmundssonar af 70—105 m dýpi í Djúpál, 66°17’N — 23°36’V, 22. nóvember 1978 (1. mynd). Fengust 3 heil eintök og auk.þess einn afturendi. Tegundin er náskyld hinum algengu fjöruþanglúsum af ættkvíslinni Idotea og tilheyrir ættinni Idoteidae. Synidotea bicusþida var lýst 1839 af R. Owen. Síðar var lýst nokkrum tegund- um, t.d. Idotaea consolidala, I. marmorata og I. rugulosa, sem nú eru taldar sama teg- und og Synidolea bicuspida (Menzies og Miller 1972). Þetta eru flöt dýr og fremur breið (2. mynd). Þau geta orðið allt að 32 mm að lengd, en íslensku ein- tökin eru um 10 mm. Höfuðið er smátt með hliðstæð augu. Gróp er í miðja fremri brún höfuðs, en framan við augu er stallur, þannig að höfuð er þverstýft að sjá frá hlið. Nærri miðlínu höfuðs eru tveir smáir gaddar. Búkurinn er breið- astur um miðju dýrsins. Liöir afturbols- ins eru allir samrunnir við halaplötu og mynda eina samfellda heild, nema fremsti liðurinn, sem er afmarkaður út til hliðanna. Halaplata endar í tveimur totum og er tegundin auðgreind frá öðrum hérlendum tegundum ættarinn- ar á þessu einkenni. Líklega á önnur tegund af ættkvíslinni Synidotea eftir að koma í leitirnar hérlendis, S. nodulosa, sem hefur svipaða útbreiðslu og ó. bicuspida. S. nodulosa er greind frá S. bicuspida á halaplötu, sem endar í einni totu, en hún er að öðru leyti ákaflega svipuð í útliti. Synidotea bicuspida er botndýr, sem lifir á leir- eða sandbotni. Þekkt dýptarsvið hennar er 1.8—232 m (Gurjanova 1933, Menzies og Miller 1972). í Norður-ís- hafi lifir hún við frostmark, en hefur fundist við 13.5°C í Norður-Kyrrahafi. Mælingar á hita og seltu voru fram- kvæmdar 13. 11. 1978 nærri fundarstað tegundarinnar í Djúpál á 66°16’N — 23°20’V. Hiti var 6.8°C og selta 34.8%o, 5 metrum ofan við botn. Náttúrufræðingurinn, 49 (2—3), 1979 190
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.