Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1980, Síða 116

Náttúrufræðingurinn - 1980, Síða 116
Karl Skírnisson: Fæðuval minks í Grindavík INNGANGUR Grein þessi fjallar um athugun á fæðuvali minks (Mustela vison Schreber) við sjávarsíðuna í Grindavík 1978— 1979. Athuganir þessar eru hluti af rannsóknarverkefni sem höf. vinnur að við liffræðiskor Háskóla íslands. Mark- mið rannsóknanna er að afla staðgóðrar vitneskju um fæðu og lifnaðarhætti minks hérlendis. Hliðstæðar rannsóknir hafa farið fram erlendis (Gerell 1968) en fæðuval minks á íslandi hefur ekki áður verið kannað. Lítið hefur verið skráð um mink á Islandi, en hingað kom hann fyrst árið 1930 er hafið var að rækta mink á búum vegna skinnanna er voru í háu verði. Minkurinn er upprunninn í Norður- Ameríku og lifir þar villtur allt norðan frá Labrador og N.-Alaska suður til Florida, Texas og Kaliforníu (Banfield 1974). I N.-Evrópu eru amerískir mink- ar víða (Corbert & Southern 1977) og eru þeir komnir af minkum er sloppið hafa úr búum. 1 Evrópu og Asíu eru auk þess heimkynni náskyldrar tegundar, Mustela lutreola (L.). Á Islandi sluppu minkar fljótlega úr haldi og fundust minkagreni fyrst 1937, við Elliðaárnar í Reykjavík. Á næstu árum jókst villti Náttúrufræðingurinn, 49 (2—3), 1979 194 stofninn smám saman. Byrjað var að greiða veiðilaun fyrir unna minka 1939, en þá var greitt fyrir 5 minka, 1945 var greitt fyrir 122 minka, 1948 var greitt fyrir 1200, (Hólmjárn J. Hólmjárn 1948) og 1977 var greitt fyrir 4144 minka. (Munnlegar upplýsingar frá Sveini Einarssyni, veiðistjóra). Fyrstu búin voru á Suðvesturlandi og breiddist minkurinn þaðan norður og austur um land. Minkarækt var bönnuð með lög- um 1952, en lögin voru afnumin 1969 þegar minkur var orðinn útbreiddur um mest allt landið. Ég vil þakka öllum þeim er aðstoðuðu mig á einn eða annan hátt við söfnun og úrvinnslu þeirra gagna er greinin er byggð á. Umsjónarmanni þessa verk- efnis dr. Arnþóri Garðarssyni prófessor vil ég færa sérstakar þakkir, en hann las handrit og lagfærði margt sem betur mátti fara. AÐFERÐIR Athuganir á fæðuvali minka í Grindavík fóru fram á tímabilinu 1.1. 1978—20.2. 1979. Þær byggðust á því að safna minkasaur og ákvarða dýra- leifar í honum. Saurgreiningar eru hentugar við athuganir á fæðuvali rán-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.