Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1980, Síða 152

Náttúrufræðingurinn - 1980, Síða 152
ið. Þá héldu náttúruverndarsamtök á svæðinu fund um verndun Breiðafjarð- ar í Búðardal 14. október 1978. Á Aljhngi veturinn 1978—1979 flutti Friðjón Þórðarson j^ingsályktunartil- lögu um könnun og verndun lífríkis Breiðafjarðar. Var samstaða algjör um þessa tillögu í jjinginu og hún samþykkt. Fuglar og selir eru mest áberandi þættir lífríkis Breiöafjarðar. Ástand þessara dýrastofna er ábending um ástand lifríkisins í heild. Haldgóðar upplýsingar um útbreiðslu og fjölda fugla og sela er því mikilvæg forsenda verndunaraðgerða og skynsamlegrar nýtingar náttúruauðæfanna. Þess vegna er mjög mikilvægt, að unnið verði markvisst að söfnun gagna um fugla- og selastofna, auk sögulegra heimilda um breytingar, sem orðið hafa á liðnum tímum. Þessi ritgerð fjallar um varpfugla eins afmarkaðs svæðis á Breiðafirði, sögu- frægustu eyjarinnar, F'lateyjar í F'lat- eyjarhreppi, auk nokkurra nærliggjandi smáeyja, sem tilheyra henni. Ætlunin er að fjalla síðar um fuglalíf F’lateyjar- hrepps í heild, þegar meiri gögn hafa safnast. Mér þótti ástæða til að birta sérstaka ritgerð um varpfugla Flateyjar, en nákvæmari gögn eru til um fuglalíf þeirrar eyjar en annarra Breiðafjarðar- eyja. Náttúrufræðistofnun Islands í Reykjavík hefur m.a. það hlutverk að safna upplýsingum um fjölda og varp- dreifingu íslenskra varpfugla. Sem hluti þessa verkefnis verður á komandi árum hafist handa um skrásetningu sjófugla- byggða á íslandi, legu þeirra, tegunda- samsetningu, fjölda fugla, dreifingu, hættur sem steðja að byggðunum o.s.frv. Þá eru svæðalistar, eins og birtist í þessari ritgerð, einn hluti slíkrar upp- lýsingasöfnunar. Það er því annað tak- mark þessarar greinar, að hún verði ábending til hinna fjölmörgu fugla- áhugamanna um land allt, hvernig þeir geta hjálpað við almenna könnun á varpútbreiðslu íslenskra fugla. Áhuga- menn geta veitt ómetanlega aðstoð með því að halda til haga almennum upp- lýsingum um varpfugla (og aðra fugla) í sínu umhverfi. Með árunum safnast upplýsingar um útbreiðslu hinna ýmsu tegunda, hagi þeirra og breytingar, sem kunna að verða á fjölda og útbreiðslu einstakra tegunda. Þeir, sem hefðu áhuga á að hjálpa til í þessum efnum, eru vinsamlegast beðnir að hafa sam- band við mig. UPPLÝSINGASÖFNUN OG AÐFERÐIR Þessi ritgerð er byggð á gögnum sem höfundur safnaði á árunum 1974 — 1978. Sjálfstæðar athuganir fóru eink- um fram sumurin 1975—1977, en þau ár dvaldist ég í Flatey frá miðjum apríl til loka ágústmánaðar ár hvert. Rit- gerðin fjallar um varpfugla .svæðisins einkum á þessu tímabili, vorinu og sumrinu. Ýmsar athuganir utan þessa tíma árs eru þó teknar með, og á ég fyrir þær að þakka Hafsteini Guðmundssyni, bónda í Flatey, en hann er framúrskar- andi athugull á fuglalíf. Hafsteinn hefur ennfremur veitt mér fjölmargar upplýs- ingar um fuglalíf eyjanna eftir 1965. Einnig hef ég munnlegar og skriflegar upplýsingar um fuglalífið fyrr á tímum frá Jóni Bogasyni frá Flatey, starfs- manni á Hafrannsóknastofnun (upplýs- ingar frá ca. 1930—1965) og Sveini Gunnlaugssyni, fyrrum skólastjóra í 230
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.