Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1980, Page 171

Náttúrufræðingurinn - 1980, Page 171
ur, sem gætu hafa lagst á egg. Ég tel litlar líkur á því, að um önnur dýr hafi verið að ræða en hrafna. Oftlega horfði ég á þá spígspora milli þúfna og gægjast niður í skorninga. Þótt egg hafi horfið óeðlilega rnikið úr hreiðrum 1975, og þá líklega af völdum hrafna, var enginn áberandi munur milli aust- ur- og vesturhluta Flateyjar önnur ár. Árið 1976 var fjöldi stelka og hrossa- gauka áberandi minni á Flatey en árið áður. Var hér e.t.v. um að ræða fækkun í varpstofnum þessarra tegunda vegna afráns hrafna árið áður. Þessi áhrif vör- uðu þó ekki lengi, þar sem árið 1977 voru varpstofnarnir komnir í sama horf og árið 1975 (sjá Töflu III). Hrossagaukar finnast varla verpandi í eyjunum sunnan Flateyjar en eru sér- lega algengir á vesturhelmingi Flateyj- ar. Stelkar eru í stöku eyju sunnan Flat- eyjar en sérstaklega algengir á austur- helmingi Flateyjar frernur en vestur- hlutanum. Hrossagaukshreiður eru að jafnaði opnari en stelkshreiður og því væntanlega auðveldari til afráns fyrir hrafna en stelkshreiður. Ég tel, að nú- verandi varpdreifing þessara tegunda endurspegli afleiðingar mismunandi mikils afráns gegnum árin. Áhrif þess eru rneiri á hrossagauka en stelka vegna mismunandi staðsetninga hreiðranna. Þéttleiki hrossagauka á vesturhluta Flateyjar er þvi skýrður með því, að þeir hafi beinlínis leitað návistar manna í mótleik gegn afráni hrafna. Heiðlóur Heiðlóur hafa reynt varp á Flatey en ekki ilenst sem varpfuglar. Flatey hefur ekki upp á kjörlendi heiðlóu að bjóða, en það eru lyngmóar eða þurrir móar og melar með snöggum gróðri og rofinni gróðurhulu. Þessi umhverfisþáttur hef- ur sennilega takmarkað landnám heið- lóa á Flatey. Fýlar og rilur Landnámssaga fýla og rita er mjög gott dæmi um aðdragandann að nýjum byggðum ýmissa sjófuglategunda. Nokkur ár geta liðið áður en varp ber árangur, þ.e. ungar komist á flug. Þau rituhreiður, sem byggð voru á Lunda- bergi í Flatey, komu einnig seint miðað við hreiður í gömlum og grónum vörp- um. Teistur og líkleg áhrif minks og rottu Eins og Tafla II og 5. rnynd sýna, hefur teistum stórlega fjölgað á athug- anasvæðinu síðustu árin frá því, sem var á árunum 1940—1967. Fjölgun hefur einnig orðið í öðrum eyjum Flateyjar- landa og liklega í öllum Flateyjarhreppi (Æ. Petersen, óbirt gögn). Ástæðan fyrir því, hve fáar teistur urpu á Flatey og eyjunum sunnan hennar upp úr 1940, er að líkindum sú, að rottur hafi haldið þeim frá. Rottur eru vel þekktar sem ræningjar í sjó- fuglabyggðum víða um heim (Joensen 1966, Parslow 1973, Cramp, Bourne & Saunders 1974, Atkinson 1978, Imber 1978). Rottur komu fyrst til Fdateyjar á öndverðri 19. öld en var útrýmt sjö árum síðar (Ólafur Sívertsen 1840). Rottur komu aftur til Flateyjar 1896 og ullu miklum búsifjum með ásókn í fisk- hjalla (Sveinn Gunnlaugsson, munnl. uppl.). R.H. getur þess, að rottur hafi verið afar algengar og til mikilla vand- ræða árið 1908. Á þriðja áratugnum voru rottur mjög algengar en fyrst og fremst kringum byggöina á vesturhluta eyjarinnar. Er fólki tók að fækka upp úr 249
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.