Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.1994, Qupperneq 9

Andvari - 01.01.1994, Qupperneq 9
ANDVARI FRÁ RITSTJÓRA 7 menntamanna um þessar mundir. Helst er það að andstaða Gunnars Karls- sonar við setu bandarísks hers í landinu sé meir áberandi en hjá flestum í seinni tíð. Hann telur að við höfum ekki öðlast fullt sjálfstæði þannig að „ýtrasta vald í landinu Iúti boðum frá Reykjavík en ekki Washington, því að hervald er alltaf hið ýtrasta vald, hvar sem er.“ Ég býst ekki við að Gunnar ætli okkur að koma upp her af eigin rammleik. Við vitum ósköp vel að við megum ekki reisa rönd við hinu ýtrasta valdi ef í hart fer. Neyðarlegast í sambandi við varnarmál íslendinga á síðustu árum, eftir lok kalda stríðsins, er það að Bandaríkjamenn hugðust þá draga stórlega úr umsvifum sínum á íslandi. En þá varð það hlutskipti íslenskra forustu- manna að biðja Bandaríkjastjórn að fara sér hægt, af því að atvinnulíf á Suðurnesjum þolir ekki mikinn samdrátt hjá hernum! - Þegar herverndar- samningurinn var gerður lýstu íslensk stjórnvöld því yfir að dvöl erlends hers í landinu stæði ekki degi lengur en hernaðarnauðsyn krefði, hann væri hér til varnar gegn sovéskri ásælni en aldrei mætti gera þjóðina efnahags- lega háða honum. Nú hefur þetta reynst marklaust, hvað sem þáverandi forustumenn þjóðarinnar hafa ætlað; þegar þörfin fyrir herstöðina er lítil orðin að loknu köldu stríði, ríki Austur-Evrópu æskja inngöngu í NATO og höfuðóvinurinn Sovétríkin liðinn undir lok, stendur herstöðin eftir sem fjárhagsleg stoð íslendinga. Samruni Evrópu er það mál sem hæst ber þessi misseri og það úrlausnar- efni verður æ ásæknara, hvern hlut við íslendingar ætlum okkur þar. Þegar þetta er ritað hefur utanríkisráðherra landsins, einn stjórnmálaforingja, kveðið upp úr með það að við eigum að sækja um aðild að Evrópusam- bandinu til að geta haft áhrif á framvindu þess. Sú skoðun virðist eiga vax- andi stuðning þjóðarinnar. Aðrir telja óhugsandi að sjávarútvegsstefna bandalagsins geti hentað okkur þótt undanþágur fengjust, EES-samningur- inn sé fullnægjandi. Var hann þó mjög umdeildur á sínum tíma og jafnvel talinn stangast á við stjórnarskrána. Umræðan um Evrópumálin er því komin á nýtt stig og víst er um að forustumönnum þjóðarinnar verður þar vandsiglt milli skers og báru. Það kann að vera að við þurfum nú senn að velja um það að geta haldið uppi sama háa lífskjarastigi og frændur okkar á Norðurlöndum og láta fyrir það nokkuð af fullveldinu, - eða sætta okkur við að hverfa af braut ofneyslu og rányrkju og lækka kröfugerð til efna- hagslegra lífsgæða. Kreppan í okkar heimshluta er orðin löng og djúp. I viðbrögðum við henni þurfa stjórnmálamenn vorir að finna leið sem hægt er að ná viðunanlegri sátt um í þjóðfélaginu og horfa jafnframt til framtíð- ar. Þetta er hvorki einfalt né auðráðið viðfangsefni og hrein sjálfsblekking að ætla slíkt. Að stjórnmálamönnum beinist eðlilega sífelld gagnrýni og vantrú á úr- ræði þeirra gerir alls staðar vart við sig. Svo virðist sem innan félagsvísinda-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.