Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1994, Síða 21

Andvari - 01.01.1994, Síða 21
ANDVARI GEIR HALLGRÍMSSON 19 um þjóðskipulagsins að markmiðum hinnar einu áætlunar. Leiddi Hayek jafnframt rök að því, að nasismi eða nasjónal-sósíalismi og kommúnismi væru náskyldar stefnur. Geir Hallgrímsson las útdráttinn úr bók Hayeks í Reader’s Digest vorið 1945 og hreifst mjög af boðskapnum. Hann var um þessar mundir ritstjóri blaðsíðu, sem Samband ungra sjálfstæðismanna hafði til ráðstöfunar í Morgunblaðinu, og fékk Ólaf Björnsson, síðar prófessor, til þess að snara útdrættinum á íslensku. Birtist hann í ell- efu hlutum á blaðsíðu Sambands ungra sjálfstæðismanna í Morg- unblaðinu tímabilið frá 21. júlí til 29. september 1945. Boðskapur Hayeks vakti mikla athygli hérlendis. Sjálfstæðismenn töldu hann styrkja röksemdir sínar gegn sósíalisma, en ýmsir félagar í Alþýðu- flokknum og Sósíalistaflokknum brugðust ókvæða við. Þá var sam- steypustjórn Sjálfstæðisflokks, Alþýðuflokks og Sósíalistaflokks und- ir forsæti Ólafs Thors við völd, hin svokallaða nýsköpunarstjórn. Þjóðviljinn skrifaði í leiðara 26. júlí 1945: „Það má vel vera, að Morg- unblaðið hafi ekki áttað sig á þessari lymskulegu árás á stefnu ríkis- stjórnarinnar, þegar henni var lætt inn á síður þess. En þá færi vel á, að blaðið gerði það sem fyrst.“ Jafnframt því sem útdrátturinn úr bók Hayeks hélt áfram að birtast, skýrði Ólafur Björnsson betur boðskap hans í nokkrum greinum í blaðinu. En 11. ágúst 1945 skrif- aði ungur sjálfstæðismaður grein í Morgunblaðið undir heitinu: „Kommúnistar kveinka sér“ - og endurtók þar það, sem Hayek hafði haldið fram, að sósíalismi og lýðræði væru ósættanlegar and- stæður. Þessi ungi sjálfstæðismaður kallaði sig Grímni, og þar var hinn 19 ára Geir Hallgrímsson kominn. Næsta mánuðinn var háð hörð ritdeila á síðum Morgunblaðsins og Þjóðviljans um markaðs- kerfi og áætlunarbúskap, lýðræði, frelsi og sósíalisma, þar sem þeir Geir Hallgrímsson og Ólafur Björnsson ásamt ritstjórum Morgun- blaðsins áttu í höggi við Jónas H. Haralz, þá ungan hagfræðing í röð- um sósíalista, og ritstjóra Þjóðviljans. Voru skrifaðar ófáar forystu- greinar í bæði blöðin um þessi mál. Þótt Geir hafi ekki verið nema tæplega tvítugur, þegar hér var komið, var stjórnmálaleg sannfæring hans þegar orðin æði fastmót- uð. Frelsinu mátti ekki fórna á altari skipulagshyggjunnar, meðul sósíalismans voru sýnu verri en sjúkdómarnir, sem þeim var ætlað að leysa. Athafnafrelsinu og opnum frjálsum markaði gátu fylgt kvillar, en á þeim væri hægt að taka og yrði að taka á í opnu hagkerfi. Sósíal-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.