Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1994, Page 48

Andvari - 01.01.1994, Page 48
46 DAVÍÐ ODDSSON ANDVARI ur Alþýðuflokksins var erlendis, þegar honum bárust fréttir af því að flokkur hans var að fara úr ríkisstjórn! Framganga Vilmundar Gylfa- sonar í fjölmiðlum hafði ofboðið mörgu fólki, sem studdi Sjálfstæðis- flokkinn, ekki síst árásir hans á Olaf Jóhannesson og Einar Ágústs- son og mjög ógætilegar árásir á Hæstarétt landsins. Þegar Vilmundur varð síðan dómsmálaráðherra í stjórn, sem naut verndar Sjálfstæðis- flokks, áttu margir flokksmenn erfitt með að skilja samhengi hlut- anna. Steingrímur Hermannsson spilaði á þetta álit með því að neita að afhenda sjálfur Vilmundi lyklana að dómsmálaráðuneytinu, en slíkt var áður óþekkt. Þingflokkur sjálfstæðismanna ákvað 12. október 1979 að verja minnihlutastjórn Alþýðuflokksins vantrausti. Samþykkti flokksráð Sjálfstæðisflokksins þetta tveimur dögum síðar, en minnihlutastjórn Alþýðuflokksins tók við völdum 15. október. Boðaði hún til kosn- inga 2. og 3. desember 1979. Sjálfstæðismenn í Reykjavík efndu til prófkjörs 28. og 29. október til þess að stilla upp á lista sinn fyrir þingkosningarnar, og urðu úrslit þau, að Geir Hallgrímsson varð í efsta sæti, en Albert Guðmundsson í öðru sæti. Nú var sá háttur hafður á, sem hlýtur að teljast eðlilegur, að þátttakendur röðuðu mönnum í sæti: Sá, sem flest atkvæði hlaut í fyrsta sæti, lenti í því, sá, sem flest atkvæði hlaut í fyrsta og annað sætið, lenti í því og svo framvegis. Nú lenti Gunnar Thoroddsen í fjórða sæti, en hefði vænt- anlega lent í hinu níunda, hefði verið krossað við frambjóðendur í stað þess að raða þeim. Svo virtist sem Sjálfstæðisflokkurinn hefði hitt á óskastund og myndi undir forystu Geirs Hallgrímssonar vinna svipaðan kosninga- sigur og sumarið 1974 eða meiri. En nú lagðist allt á eitt um að minnka sigurlíkur flokksins. Klofningur kom upp í tveimur kjördæm- um. í Suðurlandskjördæmi sætti Eggert Haukdal sig ekki við að taka þriðja sæti á lista flokksins án prófkjörs og bauð fram sérlista. Þótt Geir Hallgrímsson ferðaðist um kjördæmið í því skyni að sætta menn, kom það fyrir ekki. í Norðurlandskjördæmi eystra hafði Jón G. Sólnes, þingmaður flokksins, verið sakaður um ónákvæmni í bók- haldi, jafnframt því sem hann var óspart gagnrýndur fyrir að hafa staðið að flausturslegum virkjunarframkvæmdum við Kröflu. Ákváðu sjálfstæðismenn í kjördæminu án prófkjörs að setja hann ekki í öruggt sæti á lista flokksins, en því undi Jón ekki og bauð fram sérlista eins og Eggert Haukdal. Svo sem nærri má geta, drógu þessi
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.