Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1994, Page 59

Andvari - 01.01.1994, Page 59
andvari GEIR HALLGRÍMSSON 57 XVII Geir kom nú að góðu gagni víðtæk stjórnmálaleg reynsla og þekking a kjörum og efnahagslegum þörfum þjóðarinnar, sem hann hafði aunnið sér í starfi borgarstjóra og sem efnahagsráðherrann í stjórnar- forystu 1974-1978. Nám hans og þá ekki síst framhaldsnámið í Har- vard hefur einnig komið að góðum notum í hinu nýja starfi. Geir leit alls ekki á Seðlabankann sem einhvers konar athvarf eða hvíldar- hæli, því að hann hafði lifandi áhuga á efnahagsmálum og vildi leggja Sltt af mörkum til þess, að stjórnarhættir hér kæmust í svipað horf og annars staðar á Vesturlöndum. í tíð Geirs hafði bankastjórn Seðla- bankans forgöngu um margvíslegar endurbætur á peningakerfinu og a íslenskum fjármagnsmarkaði í frjálsræðisátt. Geir Hallgrímssyni féll vistin í Seðlabankanum hið besta, en hann fylgdist áfram mjög vel með stjórnmálum. Ég kynntist Geir enn bet- ur síðustu árin, sem hann lifði, og verð að segja það, að ég hef vart kynnst pólitískari manni í besta skilningi þess orðs, sem margur sér ekkert gott við. Áttum við mörg samtöl um heima og geima. Fannst ruér hann á þessum árum opnari og ekki eins þvingaður af gætni og varfærni og stundum fyrr. Hann var þó til hinstu stundar umtals- frómari en flestir menn, sem ég hef kynnst. Þess vegna vógu ummæli hans um einstaka samferðamenn þyngra en ella, þótt aldrei brygðist honum prúðmennskan. Ekki fór þó á milli mála, að sumir þeir, sem hann hafði treyst eða bundið vonir við, höfðu komið honum óþægi- *ega á óvart. Geir var lengi í forystu Árvakurs, útgáfufélags Morg- unblaðsins, og lét sér annt um velferð þess. Hann mat mikils sam- starfsmenn sína þar, þá Harald Sveinsson framkvæmdastjóra, en þeir höfðu þekkst náið frá unglingsárum, og ritstjórana Matthías Johann- essen og Styrmi Gunnarsson. Fór þó fjarri að honum félli að öllu leyti við þróun blaðsins síðustu árin og hafði hann eins og fleiri ahyggjur af sumu því, sem hafði áhrif á skrif og fréttamat blaðsins. Geir var á hinn bóginn mjög sáttur við að Sjálfstæðisflokkurinn, sem sh'kur, hefði ekki nein áhrif á gang mála hjá blaðinu, þótt hann teldi að þessir tveir aðilar ættu sjálfstæðisstefnuna sem sameiginlega við- rniðun. En vistin í Seðlabankanum varð skemmri en stofnað hafði verið hk Geir Hallgrímsson greindist með krabbamein, sem dró hann til
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.