Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1994, Síða 63

Andvari - 01.01.1994, Síða 63
kristján kristjánsson „Að lifa mönnum“ Um skyldur háskólakennara i Hafa háskólakennarar einhverjum skyldum að gegna gagnvart samfélaginu sem þeir búa í? Spurningin sem ég ætla að reifa hér er í sjálfu sér ekki flóknari en þetta. Ekki er nóg með að hún kunni að virðast óbrotin við fyrstu sýn; sumum gæti þótt hún hljóma furðu hjákátlega, að minnsta kosti hér á íslandi. Háskólakennarar, hvort sem þeir starfa í Reykjavík, á Akur- eyri eða annars staðar á landinu, eru ráðnir af ríkinu til að sinna ákveðnum verkum: rannsóknum, kennslu og stjórnun, sem skýrt er kveðið á um í ráðningar- og kjarasamningum. Pessum verkum er meðal annars ætlað að koma æsku landsins „til nokkurs þroska“, eins og það er einatt orðað, búa hana undir líf og starf í nútímaþjóðfélagi. Að auki hljóta háskólakennaiar eins og aðrir að hafa þá skyldu gagnvart vinnuveitanda sínum að gegna störfum af alúð og trúmennsku; og þar sem þessi veitandi er nú einu sinni íslenska ríkið, hin formlega umgjörð samfélagsheildarinnar, þá er fólki vor- kunn að þykja spurningin hér í upphafi nokkuð undarleg. Þó það nú væri að þessir embættismenn hafi skyldum að gegna gagnvart samfélaginu, það hggur einfaldlega í hlutarins eðli! Eins og nærri má geta var það þó ekki ætlun mín að varpa fram spurn- ingu er byði upp á svo innantómt eða hvínandi satt svar. Leyfið mér því að °rða spurninguna skýrar eða öllu heldur þrengja hana og skipta upp í tvo liði. Fyrri liðurinn væri þessi: Ber háskólakennurum skylda til að hafa það að leiðarljósi við val rannsóknarefna að niðurstöður þeirra geti haft hagnýtt gildi: stuðlað að bættum hag samfélagsins, efnislegum eða andleg- um? Seinni liðurinn væri síðan: Hafa háskólakennarar einhverri fræðslu- eða vegsagnarskyldu að gegna gagnvart almenningi, umfram það sem felst f starfi þeirra innan veggja háskólans sem stofnunar? Setja þeir um of ljós sitt undir mæliker í stað þess að leyfa því að lýsa um landsbyggð alla ? Hvorug þessara afmörkuðu spurninga útheimtir jafn-augljóslega já og amen og sú sem ég orðaði í upphafi. Samt hygg ég að færa megi rök að ját-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.