Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1994, Síða 72

Andvari - 01.01.1994, Síða 72
70 KRISTJÁN KRISTJÁNSSON ANDVARI hvert við annað: Okkur beri að sleppa fleiri bíóferðum og heimsækja oftar afræktar frænkur á elliheimilum. Ég er, sem leikslokasinni, á því að erfitt sé að skilja glöggt á milli fag- legra og félagslegra skyldna háskólakennara eða raða þeim í fyrirfram gefna áhersluröð, enda séu þær allar leiddar af hinni almennu farsældar- skyldu, er svo mætti nefna. Sú skylda hlýtur raunar að teljast „félagsleg“ í víðustu merkingu þess orðs; og ef til vill mætti færa rök að því að engin sjálfstæð fagleg úrlausnarefni séu til sem ekki hafi upphaflega skotið upp kolli í viðleitninni að skapa farsælla mannlíf þótt þau hafi síðan tekið að þróast á eigin forsendum; eignast sjálfstætt líf.2() Hvað sem því líður er að minnsta kosti víst að margir kennarar hafa, að bestu manna yfirsýn, sinnt félagslegum skyldum sínum (í hinni þrengri merkingu) með fullum sóma; og ég fæ ekki séð að sérstök rök mæli gegn því að fleiri ættu að geta fetað í fótspor þeirra. Þorvaldur Gylfason, prófessor í hagfræði, er sama sinnis. í greinasafni hans, Hagkvœmni og réttlæti, er sérstakur kafli um skyldur fræðimanna, um ábyrgð þeirra gagnvart almenningi. Þorvaldur staðhæfir að vísu fremur en rökstyður að þeir hafi slíkum skyldum að gegna; bendir þó á að vart hefðu jafnmargir hneigst að villukenningum kommúnista um efnahagsmál, svo að dæmi sé tekið, ef hagfræðingar hefðu lagt meiri rækt við fyrirbyggjandi almannafræðslu.21 Þorvaldur ýjar hér að dæmigerðum leikslokarökum sem ég vildi mega herða ögn á. Er ekki háskólakennari að sumu leyti eins og bifvélavirki sem sér að nágranni hans er að fikta við bílinn sinn af ótæpilegri vankunnáttu og á þar með á hættu að slasa sig? Er ekki skylda bifvélavirkjans að hrópa varnaðarorð yfir lóðamörkin? Ekki veldur sá sem varar. Þarna er um nokkuð augljósa siðferðisskyldu að ræða og ekki verður annað séð en að háskólakennara beri jafnbrýn skylda og bifvélavirkja til að koma á fram- færi við fólk þekkingu sem hann býr yfir og getur, eins og í dæmi Þorvalds, forðað því frá stórslysum. Einhver kynni að malda í móinn og segja að há- skólakennarinn hafi slíka skyldu þá einvörðungu sem maður en ekki sem kennari. Því mætti hins vegar svara til að bifvélavirkjanum í dæminu hafi ekki getað borið „mannleg“ skylda til að vara nágranna sinn við nema vegna þess að hann var bifvélavirki og hafði þá þekkingu til að bera sem nauðsynleg var. Á sama hátt verði ekki skilið á milli hlutverks eða eðlis há- skólakennarans sem kennara og manns; hann sé hvort tveggja í senn, geti ekki borið kápuna á annarri öxlinni í einu. Ég er það stórlátur fyrir hönd okkar háskólakennara að telja að við höfum flestir yfir að ráða einhverri þekkingu til slysavarna af því tagi sem Þorvaldur tók dæmi af. En þekking- armiðlunin, alþýðufræðslan, verður þá að eiga sér stað á vettvangi sem al- menningur á aðgang að og á máli sem hann skilur. Vart sakar svo heldur að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.