Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1994, Side 77

Andvari - 01.01.1994, Side 77
andvari FYRSTU SKREF í LANDHELGISMÁLINU 75 2. Viðbrögð annarra ríkja við Trumanyfirlýsingunum Sumarið 1945, áður en áðurnefndar forsetayfirlýsingar voru gefnar út, ráð- færði ríkisstjórn Bandaríkjanna sig við þær stjórnir erlendra ríkja, sem tald- ar voru líklegastar til þess að láta sig málið skipta. Alls var haft samband við stjórnir tólf ríkja og var ríkisstjórn Kúbu hin eina, sem tjáði sig sam- þykka efni yfirlýsinganna.3 Bretar brugðust illa við, einkum vegna yfirlýs- ingarinnar um fiskveiðar. Var ljóst, að þeir óttuðust að önnur ríki í Amer- íku og Evrópu myndu taka sér stefnu Bandaríkjamanna til fyrirmyndar. Jafnframt óttuðust Bretar sýnilega afleiðingar þess að þeir myndu sjálfir neyðast til að framfylgja stefnu Bandaríkjamanna fyrir hönd nýlendna sinna og fylgiríkja í vesturheimi. Bretar reyndu því að telja Bandaríkja- menn á að breyta texta yfirlýsinganna og lögðu meðal annars til orðalags- breytingar í þá átt, að yfirlýsingarnar giltu einungis á hafsvæðum fyrir ströndum Ameríkuríkja.4 Pessar tilraunir báru engan árangur og vildu bresk stjórnvöld þá engin afskipti hafa af málinu. Hið sama er að segja um ríkisstjórnir Kanada og Nýfundnalands.'' Afstaða Breta getur trauðla komið á óvart. Þeir voru í hópi mestu fisk- veiðiþjóða í Evrópu og gerðu út stærsta togaraflota álfunnar. Ofveiði var löngu fyrir stríð orðin vandamál á bestu fiskimiðunum umhverfis Bret- landseyjar, m.a. í Norðursjó, og því var breska togaraflotanum nauðsyn á frjálsum aðgangi að fjarlægum miðum, m.a. við Færeyjar, ísland, Noreg, Bjarnarey, í Hvítahafi og við Nýfundnaland. Þessi mið lágu hins vegar öll að ströndum annarra ríkja og ekkert líklegra en að Bretum yrðu bannaðar veiðar þar ef heimamenn afréðu að feta í fótspor Bandaríkjamanna. Ber þá enn að hafa í huga, að aðgangur að fjarlægum auðlindum hafði öldum sam- an verið einn helsti hyrningarsteinninn undir efnahag breska heimsveldis- ins. Hin nýja stefna Bandaríkjamanna olli þannig hagsmunaárekstrum með þeim og Bretum. Það gerði svo málið enn flóknara, að þegar árið 1945 höfðu Bretar krafist yfirráða yfir landgrunninu við Bahamaeyjar og áður en fimmti áratugurinn var úti höfðu þeir neyðst til að gera hið sama fyrir hönd margra annarra hjálendna sinna í vesturheimi. En þótt fréttirnar af Trumanyfirlýsingunum vektu lítinn fögnuð í Bret- landi gegndi öðru máli um ýmis önnur ríki. Ríkisstjórnir ýmissa Suður- Ameríkurfkja brugðust skjótt við tíðindunum, mun skjótar en Bandaríkja- nienn höfðu vænst. Á árunum 1945-1948 lýstu flest ríki rómönsku Ameríku yfir yfiráðarétti sínum yfir landgrunninu út frá ströndum landa sinna og Chile, Perú og Kosta Ríka færðu landhelgi sína og fiskveiðilögsögu út í tvö hundruð sjómílur.6
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.