Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1994, Side 83

Andvari - 01.01.1994, Side 83
andvari FYRSTU SKREF í LANDHELGISMÁLINU 81 helgi, jafnvel með viðbótarbelti í ákveðnum tilvikum. Þessi ríki voru Kól- umbía, Kúba, Frakkland, Grikkland, íran, Ítalía, Líbanon, Portúgal, Sádi- Arabía, Spánn, Sýrland, Tyrkland, Uruguay og Júgóslavía. Sex ríki lýstu sig fylgjandi tólf sjómílna landhelgi: Búlgaría, Ekvador, Egyptaland, Guatemala, Rúmenía og Sovétríkin og loks gerðu tíu ríki sér- stakar kröfur með tilliti til landgrunnsins og aðrar að því er snerti fiskveið- ar og siglingar. Þessi ríki voru: Argentína, Chile, Kosta Ríka, Hondúras, Island, Suður-Kórea, Mexíkó, Nicaragúa, Panama og Perú.22 Þessi svör staðfestu, að ekki voru lengur rök til þess að líta á þriggja mílna regluna sem alþjóðalög. Á hinn bóginn greindi aðildarríki Samein- uðu þjóðanna mikið á í málinu og mátti flestum ljóst vera að það væri verðugt verkefni fyrir samtökin að koma heildarskipan á þessi mál. 4. Viðbrögð annarra þjóða - fiskveiðideila íslendinga og Breta 1952-1956 Ollum var ljóst, að niðurstaðan í bresk-norsku fiskveiðideilunni væri ís- lendingum í hag, og um áramótin 1951-1952 voru breskir ráðamenn sýnilega teknir að efast um framtíð togveiða Breta hér við land. Þeir vissu ekki með vissu um fyrirætlanir íslenskra stjórnvalda, en óttuðust að landhelgin yrði ferð út á sama hátt og gert var fyrir Norðurlandi. Þetta kom m.a. fram í bréfi, sem J. D. Greenway, sendiherra Breta á íslandi, ritaði utanríkisráðu- neytinu í Lundúnum 31. desember 1951. Þar kvað sendiherrann fulltrúa breskra togaraeigenda á íslandi hafa tjáð sér, að „aðeins örfáir“ breskir togarar myndu stunda veiðar við ísland á árinu 1952, enda ætlunin að senda þá á Grænlandsmið. í bréfinu spurðist sendiherrann fyrir um það, hvort ráðuneytinu væri kunnugt um þessar fyrirætlanir, og velti því jafn- framt fyrir sér, hvort þær gætu hugsanlega haft áhrif á afstöðu Breta í kom- andi viðræðum við íslendinga.21 Þessi tíðindi virðast hafa komið starfsmönnum utanríkisráðuneytisins nokkuð á óvart og hófust þeir þegar handa við að afla sér nánari upplýs- inga. Hinn 7. janúar 1952 skrifaði fulltrúi í ráðuneytinu lögfræðilegum ráðunauti ríkisstjórnarinnar. í bréfinu vitnaði hann til þess að starfsmenn Sambands breskra togaraeigenda hefðu tjáð sér, að þar á bæ hefðu menn velt fyrir sér möguleikunum á auknum veiðum við Grænland og kæmi hvorttveggja til, ótti við átök við íslendinga og fréttir af aukinni fiskgengd a Grænlandsmiðum. Togaraeigendur höfðu þó lagt áherslu á, að aðeins stærstu og best búnu skipin gætu haldið á Grænlandsmið. Þangað væri langt að sækja, erfitt væri að útvega góð sjókort af svæðinu og viðgerðar- 6 Andvari
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.