Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1994, Side 112

Andvari - 01.01.1994, Side 112
110 SVEINN YNGVI EGILSSON ANDVARI mynd, m.a. í Búnaðarbálki sínum. Eggert hefði vitað hvað arftaki hans var að fara með forminu á Hulduljóðum. TILVÍSANIR 1 Dagný Kristjánsdóttir. 1992. Skáldið og konan. Um Hulduljóð Jónasar Hallgrímssonar. Skírnir, vorhefti 1992: 111-32. 2 Dagný Kristjánsdóttir. 1992: 129. 3 Raunar voru pastoral elegíur ekki endilega kveðnar um nýlátna menn að fornu, og jafn- vel var til að skáld ortu þær um lifandi menn sem voru t.d. „dánir af ást“, þ.e. voru í ást- arsorg eins og sá sem Virgill kveður um í 10. eklóg sínum. 4 Sbr. Hannes Pétursson. 1979. Kvæðafylgsni. Um skáldskap eftir Jónas Hallgrímsson. Reykjavík: 211. 5 Svava Jakobsdóttir hefur skrifað mjög athyglisverða grein um Grasaferð Jónasar Hall- grímssonar og tengsl hennar við Paradísarmissi Miltons (Paradísar missir Jónasar Hall- grímssonar. Skírnir, hausthefti 1993: 311-62). Rétt er að taka það fram að greining mín á Hulduljóðum er nokkurn veginn samhljóða kafla í ritgerð minni til meistaraprófs í ís- lenskum bókmenntum sem ég lauk vorið 1993. Niðurstöður mínar eru því óháðar um- fjöllun Svövu um tengsl Jónasar og Miltons, enda fullyrði ég ekkert um að Jónas hafi þekkt það kvæði sem hér er vitnað í, Lycidas eftir Milton, heldur tek það sem dœmi um þá kvæðahefð sem er til umfjöllunar, pastoral elegíu. 6 Sjá um kvæðið greinasafn ritstýrt af C.A. Patrides. 1983. Milton’s Lycidas. The Tradition and the Poem (endurskoðuð útg.). Columbia, Missouri. Par er m.a. að finna ágæta grein eftir James H. Hanford þar sem rakin er saga þessarar bókmenntagreinar, pastoral elegíu. í bók sinni Genre (The Critical Idiom 42. London and New York 1982: 38-43) fjallar Heather Dubrow um Lycidas eftir Milton út frá þeim nýja skilningi á bókmennta- greinum sem nefndur var í upphafi þessa máls. Sjá enn fremur ítarlegt rit eftir J.A. Witt- reich. 1979. Visionary Poetics. Milton’s Tradition and His Legacy. San Marino, Californ- ia, þar sem þetta kvæði Miltons er m.a. skoðað sem sýn eða opinberun. 7 Slíkir útúrdúrar voru reyndar ekki mjög algengir í pastoral elegíum þó að fleiri dæmi séu um þá en hjá Milton (Hanford rekur þetta í áðurnefndri grein sinni). En fordæmi um samtímaádeilu í sveitasæluljóði hafði Jónas náttúrlega fyrir sér í Búnaðarbálki Eggerts Ólafssonar, einkum fyrsta hluta hans, Eymdaróði. 8 Forvitnilegt er að bera kvæði Jónasar saman við enn yngra hjarðljóð, Eclogue from lce- land sem írska skáldið Louis MacNeice orti hér á landi 1936. Svið þess er íslensk nátt- úra, Arnarvatnsheiði, og eins og í Hulduljóðum eiga þar nokkrar raddir eða persónur hlut að máli og auk þess andi frá liðinni tíð, „the ghost of Grettir", sem stígur fram á svið kvæðisins og mælir rétt eins og andi Eggerts í kvæði Jónasar. Einnig má nefna til hliðsjónar að Louis MacNeice deilir hart á samtímann í þessum eklóg sínum og að ljóð- mælendurnir eru upplýstir nútímamenn og ferðalangar en ekki smalar. Þegar öllu er á botninn hvolft er kvæðið þó fremur íronískt en að þar sé reynt að endurvekja forna kvæðahefð í fullri alvöru. Sjá W.H. Auden og Louis MacNeice. 1985. Letters from Ice- land. London (frumútg. 1937): 122-133. 9 Það var þó ekki alltaf gert að fornu, t.d. er sá sem er í ástarsorg í áðurnefndum 10. eklóg Virgils skáld en ekki hirðir. 10 Hér er vitnað í kvæðið skv. prentun þess í ofangreindu riti C.A. Patrides. 1983: 11.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.