Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1994, Síða 126

Andvari - 01.01.1994, Síða 126
124 GUNNAR KARLSSON ANDVARI leyti á óprentuðum frumheimildum. Við höfum hér í höndum þrjú fræðileg stórvirki. Þessar bækur segja okkur margt sem ekki var aðgengilegt á prenti áður. Aðalgeir fer einkum rækilega í gegnum heimildir um þjóðfundinn sjálfan, undirbúning hans, störf og eftirmál, og dregur margt fram í dagsljósið sem ekki var kunnugt áður. Mest nýjung finnst mér að þeirri hugmynd sem rit hans gefur um róttæka en átakanlega ráðvillta og mótsagnakennda stjórn- málaólgu meðal almennings á íslandi á árunum milli stjórnarbyltingarinnar í Danmörku 1848 og þjóðfundarins á íslandi 1851. Þar ægir saman hug- myndum um að setja embættismenn af, jafnvel í hópum, og að færast und- an kostnaðinum við að halda Alþingi, einu stofnun landsmanna sem virtist geta ögrað embættismannaveldinu. Þjóðfundurinn fær talsvert annan svip en við höfum átt að venjast þegar við lesum bréf þjóðfundarfulltrúans Jóns Jónssonar á Munkaþverá (310): Allir ganga hér verklausir og hugsunarlausir hver um annan þveran. því að ekkert rekur né gengur. . . . veit eg ekki hvað lengi þingið kann að vara, líklegast eina tvo mánuði eða lengur. Þó að í rauninni ami ekkert að mér og eg lifi hér í vellystingum hvern dag praktug- lega, þá er þetta einhver leiðinlegasti kafli ævi minnar, því að ekkert er gert og um ekkert hugsað. Sveinn Skorri gefur afar breiða og umfangsmikla yfirsýn yfir líf og starf manns með fjölþætt viðfangsefni og áhugamál á óvenjulangri starfsævi. Hér er ekki aðeins rakin ævi manns, heldur jafnframt komið inn á stjórnmála- sögu, verslunarsögu, hugmyndasögu, bókmennta- og bókmenningarsögu. Jafnvel birtist hér brot af tónlistarsögu þjóðarinnar, því að Benedikt og fé- lagar hans voru meðal fyrstu alþýðumanna á íslandi sem reyndu að tileinka sér hljóðfæri og nótnaskrift í tónlistariðkun sinni. Benedikt var sérkennileg blanda af heimsborgara og heimalningi. Hann skrifar um stjórnmál og verslunarmál, lífið og tilveruna af víðsýni og skarpskyggni, eins og hann sjái vítt um heima alla. Um aldamótin datt félögum hans, og líklega honum sjálfum, í hug að gera hann að umboðsmanni kaupfélaganna á Englandi (65-66, 381-82). Arið 1905 gat hann á hinn bóginn ekki hugsað sér að gerast ritstjóri Heimastjórnarmanna á Akureyri, „enda veit að ég þrífst alls ekki andlega né líkamlega utan við Þingeyjarsýslu.“ (77) Saga Kvenréttindafélagsins hefur ekki verið sögð á prenti áður, nema lauslega á 40 ára afmæli þess 1947.1 Því er flest í bók Sigríðar ný tíðindi fyrir flesta lesendur. Almenn þjóðarsaga okkar skilur eftir þá hugmynd að nán- ast ekkert hafi gerst í réttindamálum kvenna frá því að formlegum mennt- unar- og stjórnmálaréttindum var náð á öðrum áratug aldarinnar, uns nýja
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.