Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.1995, Qupperneq 9

Andvari - 01.01.1995, Qupperneq 9
ANDVARI FRÁ RITSTJÓRA 7 dreymt. Um það bera vitni ræður manna og kvæði, allur hugblærinn sem ríkti 1944. Og í morgunbjarma lýðveldisins minntist þjóðin aldarártíðar Jónasar Hallgrímssonar, ekki síst fyrir það að ljóð hans „hafa leitt okkur að hjartarótum landsins og kennt okkur, börnum þess, að elska það,“ eins og Tómas Guðmundsson komst þá að orði. Enginn talar um Jónas á slíkan hátt nú. Stafar það af því að ættjörðin, menningararfurinn, sjálfstæðið, sé mönnum ekki jafnhjartfólgið? Eða telja menn, eins og greinarhöfundur Al- þýðublaðsins virðist gera, að orðræða um slíkt sé í ljósi samtímans orðin merkingarlaus? Um það er ekki deilt að alþjóðasamstarf nútímans felur í sér fullveldis- skerðingu. Með Evrópusambandinu sem nú er á döfinni er þó lengra geng- ið en fyrr í ríkjasamruna, enda hefur almenningur í álfunni verið næsta tregur til að fylgja leiðtogum sínum þá braut. Forsætisráðherra landsins varð með þjóðhátíðarræðu í ár helsti talsmaður þeirra sem hafna vilja aðild að sambandinu - og hefur fyrir vikið verið nefndur 19. aldar maður í Al- þýðublaðinu! Alþýðuflokkurinn einn vill láta sækja um aðild og reyna á hvaða kjör okkur bjóðast. Ringulreiðin í þessu máli sést best á því að ungir sjálfstæðismenn boðuðu til þings og lögðu fram ályktun þar sem sagt var að „ekki væri hægt“ að útiloka aðild íslands að þessu bandalagi, enda ýmsir áhugamenn um málið í þeim hópi. Eftir að þingfulltrúar höfðu hlýtt á boð- skap forsætisráðherra og flokksformanns síns var orðið „ekki“ afnumið úr ályktuninni, nú var sagt „hægt að útiloka aðild“! Á þetta er ekki bent hin- um upprennandi stjórnmálamönnum til háðungar, heldur sýnir þessi uppá- koma í dálítið broslegri mynd hversu ráðvilltir menn eru andspænis fram- vindu í Evrópusamstarfi þessi misseri. En hvað þá um fullveldið? Erum við reiðubúin til að afsala okkur því? Fyrir rúmum þrjátíu árum vitnaði íslenskur ráðherra í orð frægs stjórn- málaskörungs þess efnis að besta leiðin til að vernda fullveldi smáþjóðar sé að fórna því. Þetta olli fjaðrafoki þá. En hugsunin í þessari mótsögn er sú að smáríki sem ekki tengist voldugri viðskiptablokk og frjálsu rennsli fjár- magns milli landamæra muni einangrast, dragast aftur úr og hreppa lakari lífskjör en aðrar þjóðir. Og hvers virði er formlegt sjálfstæði þjóð sem ekki getur veitt sér sömu hagsæld og nágrannarnir? Við lifum á öld sem með öllum vopnum nútíma áróðurstækni og sölu- mennsku kallar á æ stórfelldari neyslu. Sífellt er verið að finna hugvitssam- legri leiðir til að örva hana og seilast dýpra í pyngju almennings. Við Is- lendingar erum ekki eftirbátar neinna í neyslukapphlaupi, við höfum meira að segja orðið öðrum fljótari að tileinka okkur nýja tækni. Þjóðartekjur hér eru sagðar með því hæsta sem gerist. Samt er staðhæft að laun séu hér lægri en annars staðar, velsæld okkar byggist á því að við vinnum meira en aðrir. Síðustu misseri hefur bólað á því eins og stundum áður að fólk flýi land í
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.