Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1995, Side 16

Andvari - 01.01.1995, Side 16
14 JÓN VIÐAR JÓNSSON ANDVARI ann og henta þó mörg verka hans, t.d. Draumleikurinn frægi, einkar vel útvarpsmiðlinum. Ég hygg að Þorsteinn hafi litið svo á, að leik- húsið væri í grundvallaratriðum alþýðlegt frásagnarform, sem nýtti sér þætti úr öðrum listum til að ná settu marki; því væri mikið undir því komið, að söguefnið skilaði sér sem best, en það hefur löngum verið einn meginstyrkur breskra leikskálda. Einnig er ljóst, að pólit- ísk róttækni hans hlaut að setja nokkurn lit á val verkefna, þó að hann gerði sig vitaskuld aldrei sekan um einstefnu af nokkru tagi í þeim efnum. Þorsteinn var nefnilega af þeirri kynslóð sem ól með sér háar hug- myndir um menningarhlutverk íslenska Ríkisútvarpsins. Það leiddi e.t.v. til þess að virðing fyrir því viðurkennda og óumdeilda bar á stundum frumleika og dirfsku ofurliði, jafnt í verkefnavali sem list- rænum vinnubrögðum. Þó má hér ekki horfa framhjá því, að leik- listardeildin starfaði við upptökuaðstæður, sem voru gjörsamlega óviðunandi, ekki síst eftir að stofnunin flutti í hús Fiskifélagsins við Skúlagötu árið 1959. Sú aðbúð, sem deildin mátti sæta þar, var frá upphafi fyrir neðan allar hellur og gleymist vonandi ekki að geta þess, þegar saga Ríkisútvarpsins verður rituð. En aðstöðuleysið breytti ekki því, að gæðakröfurnar voru alltaf mjög strangar, þegar tekist var á við bitastæð viðfangsefni. Þegar hlustað er á bestu upp- tökur þessara tíma, finnst manni það hreint aukaatriði, þó að leik- hljóðin séu í fábrotnasta lagi og þetta sé í rauninni alltaf sama her- bergið sem leikararnir eru staddir í, því að leiklistin sjálf býr þarna yfir slíkum töfrum, að allt annað hverfur í skuggann. Það er fullvíst, að mörg þessara gömlu útvarpsleikrita munu gleðja menn miklu lengur en margt af því sem hið hátæknivædda „útvarpsleikhús“, sem nú kallar sig svo, hefur verið að fást við á þeim tíma sem síðan er lið- inn. Oft er klifað á því, hversu list leikarans sé hverful; hennar fái menn aðeins notið þá stuttu stund sem hún varir og síðan ekki sög- una meir. Sannleikurinn er þó sá, að miklir leikarar skilja eftir sig margvísleg spor, einnig þeir sem voru uppi áður en hljóð- og mynd- ritunartækni nútímans kom til sögunnar og við getum því ekki kynnst lengur af eigin raun. Hvað Þorstein varðar, þá er merkilegt og fjölbreytt sýnishorn af list hans geymt í hljóðritasafni Útvarpsins, eins og hlutverkaskráin aftan við þessa ritgerð sýnir. Hún nær að vísu aðeins til sviðshlutverka hans, en þar er einnig merkt sér-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.