Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1995, Síða 25

Andvari - 01.01.1995, Síða 25
ANDVARI ÞORSTEINN Ö. STEPHENSEN 23 unarleysi flestra leikaranna áberandi og segir þau Harald og Önnu hafa leikið „Stjernekomedie“.13 Fjalla-Eyvindur var sýndur fram eftir júlí við góða aðsókn og í sjálfsævisögunni kallar Haraldur sýninguna sinn fyrsta stórsigur á ís- landi.14 Það er því ekki að furða, þó að þeim félögum hafi sollið móð- ur og þeir talið sig eiga í fullu tré við Leikfélag Reykjavíkur, sem stóð um þessar mundir höllum fæti, bæði listrænt og fjárhagslega. í haustbyrjun eru þeir teknir af fullum krafti til við að æfa nýjan leik og virðist ætlun þeirra hafa verið sú að flytja hann í Iðnó í beinni samkeppni við L. R. Úr því varð þó ekki, heldur var sú leið farin að stofna sérstakt félag um leikhúsreksturinn, svokallað ábyrgðar- mannafélag, sem var reyndar ekki annað en hópur sjö manna undir forystu Haralds. Varð að samkomulagi, að þessi félagsskapur skyldi stýra leikstarfinu næstu þrjú ár undir nafni Leikfélagsins. Voru þrír stjórnarmanna fulltrúar hins gamla L. R., en þrír menn Haralds, sem réð því þarna lögum og lofum. Raunin varð og sú, að hann stjórnaði sjálfur flestum sýningum þessi ár eða nánar tiltekið þrettán á móti sjö sýningum Indriða Waages. Petta voru vafalaust mjög erfiðir tímar fyrir leikhúsrekstur, heimskreppan í algleymingi, en víst er, að ekki vann leikhús Reykvíkinga nein stórafrek þau ár sem Haraldur hélt þar um stjórnartauma. Vorið 1933 var ábyrgðarmannafélagið lagt niður og L. R. tók að nýju við rekstri leikhússins, fyrstu tvö árin und- ir forystu hins gamla félaga Haralds, Lárusar Sigurbjörnssonar. Urðu þá vinslit með Haraldi og L. R. um hríð og hefur það sjálfsagt ekki bætt úr skák, þegar hann tók að skrifa leikdóma um sýningar fé- lagsins undir dulnefni í Alþýðublaðið. Af einhverjum sökum, sem ég kann ekki að skýra, lék Þorsteinn sama og ekkert með L. R. þann tíma sem þetta ábyrgðarmannafélag starfaði eða nánar tiltekið aðeins eitt hlutverk, Bertel í Þremur skálkum eftir Carl Gandrup, haustið 1930. Má svo sem vera, að eitt- hvað hafi slest upp á vinskapinn með þeim Haraldi; það sem helst gæti bent til þess, er þátttaka Þorsteins í sýningu Soffíu Guðlaugs- dóttur á Brúðuheimili Ibsens veturinn 1932, þar sem hann lék Krogstad. Mun Soffía, sem var ein aðalleikkona Reykjavíkur og gat verið tilþrifamikil, bæði á sviði og utan þess, hafa talið sig útlæga frá Leikfélaginu þessi árin, þó að síðar ættu þau Haraldur reyndar eftir að starfa saman.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.