Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1995, Page 83

Andvari - 01.01.1995, Page 83
andvari „ALLAR GÓÐAR SKÁLDSÖGUR ERU SANNAR" 81 Jakobína skilur við okkur daginn sem mamma fer á sjúkrahúsið, þann dag lýkur barndóminum og við tekur ábyrgð móðurinnar sem hún þarf að tak- ast svo ung á hendur. Þann dag órar hana ekki fyrir því hvernig draumur hennar um að skrifa sögur á eftir að rætast. / barndómi birtir okkur vissulega eftirminnilega mynd af lífi síðustu kyn- slóðarinnar sem byggði Hornstrandir. En gildi bókarinnar felst þó ekki fyrst og fremst í því. Að mínu mati er það hæfileiki Jakobínu til að endur- skapa í textanum minningabrot sem voru gleymd, og endurvekja tilfinn- ingar sem þeim tengjast, sem gera / barndómi að sönnustu og jafnframt bestu sögu Jakobínu. í þeirri sögu eru Hornstrandir og gamli bærinn aðeins umgjörð, aðalhlutverkið þar er í höndum Jakobínu sjálfrar, bæði þeirrar Jakobínu sem í barndómi skoðaði sjálfa sig og umheiminn og þeirrar Jakobínu sem löngu seinna rifjar þá skoðunarferð upp og miðlar þakklát- um lesendum sínum. TILVÍSANIR 1. Jakobína Sigurðardóttir: í barndómi, Reykjavík 1994, bls. 80-81. Hér eftir er vísað í verk Jakobínu í sviga eftir hverri tilvitnun. 2. Sjá viðtal við Jakobínu í Þjóðviljanum - Nýju helgarblaði, 5. ágúst 1988. 3. Sjá inngang Helgu Kress að Draumi um veruleika, Reykjavík 1977, bls. 14-15. Sjá einnig fyrrgreint viðtal við Jakobínu. 4. Draumur um veruleika, bls. 13. 5. Sagan af Snœbjörtu Eldsdóttur og Ketilríði kotungsdóttur kom út 1959. 6. Kvœði, 1960. Ný og aukin útgáfa kom út 1983. /• Útgefin verk Jakobínu, auk þeirra sem að framan greinir, eru: Púnktur á skökkum stað (1964), smásagnasafn; Dœgurvísa (1965), skáldsaga; Snaran (1968), skáldsaga; Sjö vind- itr gráar (1970), smásagnasafn; Lifandi vatnið (1974), skáldsaga; / sama klefa (1981), skáldsaga; Vegurinn upp á fjallið (1990), smásagnasafn og í barndómi, endurminningar sem komu út að henni látinni 1994. 8- Virginia Woolf, Sérherbergi. Þýðandi Helga Kress. Reykjavík 1983, bls. 103-104. 9. Þess má geta að bæði Dœgurvísa og Lifandi vatnið hafa verið lagðar fram af íslands hálfu í keppninni um Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs. Þá má nefna að síðustu árin hlaut Jakobína heiðurslaun listamanna, eini kvenrithöfundurinn sem þau hefur hlotið. 10- Þjóðviljinn - Nýtt helgarblað 5. ágúst 1988. U. Sama rit. 12- Sjá t.d. viðtöl við Jakobínu í Þjóðviljanum 20. mars 1977 og 20. júní 1979. 13. Þjóðviljinn 20. júní 1979. 6 Andvari '95
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.