Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1995, Side 99

Andvari - 01.01.1995, Side 99
andvari FERÐIR AÐ KRÖFLU- OG FREMRINÁMUM 97 varasamur og jarðvegurinn svo laus í sér, að grafarinn kemst ekki án mann- hættu á bestu brennisteinsstaðina, heldur verður þar á ofan að bera af- raksturinn á bakinu alllangan og mjög torfæran veg upp bratta og ótrygga veggina áður en hægt er að setja hann á burðarklárana, en ekki er unnt að leiða þá að námastaðnum. Heitu reitunum, sem liggja frá Kröflugjánni í norðaustur upp að saman- hrundum hlíðum eldfjallsins gamla, svipar að öllu leyti til líflegustu nám- anna í Hlíðarnámum og því þarf ekki að lýsa þeim nánar. Það skal þó nefnt, að þar, eins og alls staðar þar sem hitinn er mjög mikill og jarðvegur- inn laus í sér, vantar að mestu hið hvítgula, gifsríka undirlag, þannig að brennisteinninn myndast beint ofan á hinum mjúka blá- eða hvítleita leir. Það leikur varla nokkur vafi á því, að þarna var einmitt rétti staðurinn til að reyna, að hve miklu leyti mannshöndin gæti komið náttúrunni til hjálp- ar, bæði við að bæta hagstæð ytri skilyrði fyrir myndun brennisteinsins sem °g við að auðvelda flutninginn og vinnu grafaranna. Það er tæpast nokkurt efamál, að á þessum slóðum hljóta að finnast kaldir námar; en ekki var leitað að þeim. Sumarið 1839 rakst ég á einn slík- an þar sem síst var að vænta. Suðaustur af Kröflu, og í þeirri stefnu sem Eggert Ólafsson staðsetur sitt „Víti“, rakst ég á lítinn, kringlóttan poll með köldu, tæru vatni við rætur Hrafntinnuhryggjar. Einskis jarðvarma gætti kringum þennan poll og barmarnir voru malar- og sandbornir. Við að grafa þar að norðanverðu niður fyrir grassvörð og moldarjarðveg, rakst ég á leir- lög þau sem benda til brennisteinsmyndunar, og ofan á þeim fannst undir moldinni hinn fegursti brennisteinn sem fyrirfinnst við Kröflu; hreint efnið stóð þarna í lóðréttum, mjög stökkum kristölluðum stönglum, þétt saman eins og hálmknippi. Leifar af sundurmolnuðum sýnunum sem tekin voru niá sjá á Háskólasafninu í Kaupmannahöfn. Það er ljóst, að þar sem varm- inn var löngu horfinn úr jörð og yfirborðið grasi gróið, hefur engum brennisteinsgrafara komið til hugar að leita þarna eftir því sem hann æskti. Fremrinámar Reið ég yfir bárubreið brunasund, en jódunur (kalt var hregg og átt ill) ýtum skemmtu dálítið; 7 Andvari VS
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.