Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1995, Page 116

Andvari - 01.01.1995, Page 116
114 JÓHANN SIGURJÓNSSON ANDVARI Noregs hef jeg ekki sent hann enn. Jeg þarf að biðja þig stórrar bónar, Tryggvi bankastjóri Gunnarsson skrifaði pabba um gamla skuld sem jeg skulda frá 1905, 100 kr. Jeg hef enga peninga að senda í svip, en skrifaði bankastjóranum hvort hann ekki vildi taka þessa upphæð um nýjársleitið af því fje sem jeg fæ frá þjer og bætti jeg við að þegar hann ætti hlut í máli gæti leikhúsið ef vill borgað eitthvað straks. Nú bið jeg þig að líta við tæki- færi inn til bankastjórans og tala við hann um málið; mjer þótti leitt að jeg ekki hafði peningana, því hann hefur sýnt mjer stórt umburðarlyndi, en enginn má meira en efnin leifa. - Jeg vona að þú gjörir mjer þennan greiða þykkjulaust, jeg veit ekki hvort hann gefur mjer renturnar eða hvað háar þær eru, en okurrentur veit jeg að það verða ekki. Því ver get jeg ekki sent þjer Lopt á íslensku straks, en ekki skal það dragast mjög lengi, jeg gat ekki unnið að því fyrri en jeg fjekk vissu (?) að heiman, en fögur er blessuð íslenskan, allra tungna fegurst. Kær kveðja þinn einl. Jóhann Sigurjónsson. Þakka þjer fyrir myndina. [Sýning L.R. á Galdra-Lopti kom á annan í jólum 1914 og varð frumflutningur, en í Kaupmannahöfn kom leikurinn upp á útmánuðum 1915 á Dagmarleikhúsinu og ekki Konunglega leikhúsinu eins og upphaflega til stóð; sú sýning olli nokkrum vonbrigð- um. En sýningin í Reykjavík hefur löngum þótt einn af hátindum í hinu unga land- námi leiklistar á íslandi. Sýningin á Dramaten dróst fram til leikársins 1916-17 og lék þá Harriet Bosse Steinunni við góðan orðstír, en hún hafði áður leikið Höllu á móti Anders de Wahl (1912-13). En áður hafði Victor Sjöström farið með Loft víða um Svíþjóð og haft sigur.] Charlottenlund, Johannevej 3 1. 11. 1914 Kæri vin. Astarþökk fyrir brjefið og fyrir hvað fljótt og vel þú snjerist í Tryggva- málið. Jeg bið Stefaníu fyrir 2 fyrstu þættina af íslenska Lopti og sendi þjer seinasta þáttinn með næstu ferð, 10. fer skip hjeðan að mig minnir. Jeg vildi mjög gjarnan að Stefanía ljeki Steinunni. Jeg er að fara til skips með handritið og hef engan tíma, en bið Stefaníu að vera brjef. Þinn einlægur Jóhann Sigurjónsson. [Samkvæmt þessu hafa æfingar á Lofti ekki getað byrjað fyrr en um miðjan nóvember eða síðari hluta mánaðarins og hefur æfingatíminn þá getað verið 5-6 vikur. Æft var
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.