Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1995, Page 119

Andvari - 01.01.1995, Page 119
andvari BRÉF 117 kominn á fimmtugsaldur. Síðar þegar Galdra-Loftur var leikinn, leikárið 1916-17, fór Arni með hlutverk ráðsmannsins, föður Lofts, og varð það hans síðasta hlutverk. Jó- hann efndi hins vegar loforðið við Árna, í hlutverk Marðar í Lygaranum hefði Árni verið sjálfkjörinn. En þá var Árni allur er leikurinn var fullsaminn, og á íslenskt leik- svið komst Lygarinn ekki fyrr en mörgum áratugum síðar. Þegar Jóhann nefnir sigur- farir íslenskra ritthöfunda í Danmörku á þessum árum á hann einnig við Höddu Pöddu Guðmundar Kambans, sem leikin hafði verið á Kgl leikhúsinu í nóvember 1914 og farnast vel og fyrstu skáldsögur Gunnars Gunnarssonar, Sögu Borgarættar- innar, sem kom út 1912-14, og vakti mikla athygli. - Þó að Jóhann beri blak af dönsku leikurunum, var þó margra mat, að þá hafi skort leiklega stærð til að gera kröfuhörð- um aðalhlutverkunum í Lofti fyllstu skil. Sýningin í Málmey, sem Jóhann nefnir var með leikflokki Victors Sjöströms. Leikhúsið í Berlín, sem Jóhann lýsir, er Freie Volksbuhne við Bulowplatz, ein elsta bygging í funkisstfl og stendur enn. Það var al- þýðuleikhús, rekið af verkalýðsfélögunum.] Charlottenlund Johannevej 3 22. 2. 1915 Góði vinur. Viltu senda mjer handritið af Lopti. Dr. V. Guðmundsson vill gefa hann út hjer upp á sæmileg kjör, skal jeg straks senda þjer prentað eintak í stað- inn fyrir handritið, sem leikhúsið getur geimt, ef það einhverntíma í fram- tíðinni skyldi leika Lopt aptur. Ekki spann jeg silki á Dagmar-leikhúsinu, myndi þjer ógna hvað upp- hæðin sem kom í minn garð var lítil, ef þú vissir. í Málmey var Lopti tekið með fögnuði en leikhússtjóri hefur víst verið hálfhræddur og rjeði ekki yfir leikhúsinu nema þrjú kvöld, í Götaborg náði hann heldur ekki í leikhús, svo jeg verð að nægjast með frægðina eina að sinni. Skrifaðu mjer hvað opt Loptur hefur verið leikinn heima og mundu >nig um að senda handritið. Gaman væri að fá myndir. Heilsaðu Stefaníu og Jens kærlega og vertu sjálfur í friði og góðu gengi. Þinn einlægur Jóhann Sigurjónsson. [Dr.V. Guðmundsson, sem Jóhann nefnir, er Valtýr Guðmundssson stjórnmálamaður og háskólakennari í Kaupmannahöfn. íslenska gerð Lofts kom hins vegar út á forlagi Þorsteins Gíslasonar skálds. Galdra-Loftur var sýndur í Gautaborg árið eftir og þá af leikflokki Allans Rydbergs; fóru sýningar fram á Cirkusteatern og urðu alls fjórar, en leikstjóri og aðalleikari var sem fyrr Sjöström.]
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.