Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1995, Side 154

Andvari - 01.01.1995, Side 154
152 GILS GUÐMUNDSSON ANDVARI ast á þingstaðnum forna. Ekki yrði einu sinni hægt að segja eins og skáldið: „Nú er hún Snorrabúð stekkur“, því að „búðin sú yrði þá orðin sem grjót- flekkur einn.“ Og Guðmundur heldur áfram: „Nú blánar ekki lengur „lyngið á Lögbergi helga“ af berjum, því það er að kalla algerlega upprætt. Og hvað mun þá verða að 17 árum liðnum, ef gróðrinum fer jafnhnignandi hér eftir sem hingað til. Sæmra hefði þá verið að Þingvellir hefðu algerlega fallið í gleymsku, en að þurfa að sýna þá á af- mælishátíð þeirra niðurnídda og afskræmda.“ Og Guðmundur lýkur ritgerð sinni með þessum orðum: En yrði búið að gera Þingvelli á afmæli þeirra að friðlýstum þjóðgarði ís- lands, þyrfti enginn að bera kinnroða fyrir meðferðina á þeim . . . Nú á dögum er mikið skrafað og ritað um ættjarðarást, þjóðrækni og sjálfstæði. En þá fyrst eiga þessar tilfinningar rætur hjá þjóðinni - og er mark á þeim takandi -, er hún sýnir í verki að henni er ekki sama hvernig fer um fegursta og frægasta sögustað landsins - hjartastaðinn.“ Valtýr Eimreiðarritstjóri bætti greinarstúf við ritgerðina, þar sem hann tók mjög eindregið undir meginefni hennar. Hann segir: „Hugmynd herra Guðmundar Davíðssonar: að gera Þingvelli að frið- lýstum þjóðgarði er svo góð, að hún á fyllilega skilið að um hana sé rætt.“ Valtýr tekur eindregið undir það, að þingstaðurinn forni verði friðaður og honum sýndur fullur sómi. Helsta galla ritgerðar Guðmundar telur hann þann, að þar sé hvergi að því vikið hvernig eigi að afla fjár til að hrinda hugmyndinni í framkvæmd. Þótt beinast liggi ef til vill við að landssjóður leggi fram féð, kunni það að reynast torfengið. Færi raunar best á því að þess yrði aflað með almennum samskotum. Væri að því mestur sómi að sem flestir legðust á eitt um að gefa nokkra fjármuni til að „prýða og vernda þennan sannnefnda hjartastað þjóðarinnar“. í blaðinu Skinfaxa tók Jónas Jónsson mjög eindregið undir þjóðgarðstil- lögu Guðmundar. Benti hann á að ekki væri nægilegt að girða og friðlýsa þjóðgarðssvæðið, heldur þyrfti að ráða þangað dugandi mann til að vernda garðinn og efla prýði hans. Ekki er sýnilegt að þjóðgarðstillaga Guðmundar fengi að öðru leyti mik- inn hljómgrunn, þegar hún var fyrst fram borin. En nokkrum árum síðar tók Guðmundur málið upp að nýju, skrifaði í blöð um nauðsyn friðunaraðgerða á Þingvöllum og hélt uppi áróðri fyrir málinu við ráðamenn. Þetta bar þann árangur að vorið 1920 var Guð- mundur ráðinn umsjónarmaður með hinum forna þingstað og nánasta um- hverfi. Þetta var einungis sumarstarf, og gegndi Guðmundur því sumurin 1920-23. I grein í Tímanum, í desember 1923, skýrir Guðmundur frá því, að starf
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.