Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2004, Blaðsíða 27

Andvari - 01.01.2004, Blaðsíða 27
andvari AUÐUR AUÐUNS 25 Vorið 1934 barst Háskóla íslands boð frá tvennum stúdentasamtök- um í Englandi um að senda sex stúdenta frá skólanum í kynnisför til enskra háskóla. Voru valdir til fararinnar fjórir piltar og tvær stúlkur og var Auður önnur þeirra. Skiptust þau þannig á deildir háskólans að laganemar voru þrír, læknanemar tveir og einn úr norrænudeild. Hópurinn var níu daga í Cambridge og síðan tíu daga í London og bjuggu hjá fjölskyldum en neyttu máltíða ýmist í stúdentagörðum eða á heimilum manna. Mælst var til þess við Auði að rita frásögn af ferð- inni og birtist grein hennar í Stúdentablaðinu í desember sama ár. Háskólinn í Cambridge er með elstu háskólum heims og þar eru ýmsir siðir rótgrónir sem setja svip á daglegt líf stúdenta, frábrugðið því sem einkennir hinn unga háskóla í Reykjavík. Auður lýsir fjörugu lífi stúd- entanna í hinum aldna skólabæ, aðstöðunni á stúdentagörðunum, fögru umhverfi við ána Cam og hvemig stjóm skólans er háttað. Fjöldi stúd- entanna er 5-6 þúsund á 17 stúdentagörðum, af þeim eru tveir fyrir konur en þær eru um 10% af heildinni. „Það var ekki fyr en laust eftir síðustu aldamót, að konur fengu aðgang að fyrirlestrum og prófum háskólans,“ segir Auður um aðstöðu kynsystra sinna til æðra náms á þeim slóðum. Skrif hennar eru greinargóð og lýsandi og hún hefur unað vel dvöl- inni í félagslífinu í Cambridge. Um framhald fararinnar segir hún: „í London vörðum við tímanum aðallega til þess að skoða borgina, og kynntumst lítið stúdentalífinu, sem mun vera líkt og í öðrum stórborg- um, og með allt öðrum hætti en í Cambridge, enda vantar þar eitt aðal- skilyrði hins fjöruga stúdentalífs, sambúðina á stúdentagörðunum.“ Þessi viðburðaríka kynnisför til Englands í hópi skólafélaga á vordög- um 1934 var fyrsta utanlandsferð Auðar. Framundan var síðasta ár hennar í lagadeildinni og um lokaprófið að tefla. Átta stúdentar luku embættisprófi í lögum frá Háskóla Islands árið 1935, þar af tveir í febrúar og sex í júnímánuði. Auður þreytti prófið H- júní ásamt Einari Amalds, tveimur dögum síðar þeir Einar Asmundsson og Gunnar A. Pálsson og enn tveimur dögum seinna Hermann Jónsson og Sigurgeir Sigurjónsson. Öll hlutu þau fyrstu einkunn sem candidati juris frá Háskólanum. Auður Auðuns var rétt sloppin frá prófborðinu og í glöðum vinahópi þegar blaðamaður króaði hana af á götu og vildi fá að vita „hvað lögfræðingurinn, okkar fyrsti kvenlögfræðingur ætlast nú fyrir,“ og hún svarar, „það er ekkert ákveðið ennþá, það eru líka tæplega liðnar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.