Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2004, Blaðsíða 51

Andvari - 01.01.2004, Blaðsíða 51
andvari AUÐUR AUÐUNS 49 vinnuveitandi landsins og laun því stór útgjaldaliður. Opinberir starfs- menn og bæjarstarfsmenn máttu ekki fara í verkfall samkvæmt lögum frá 1915. Á móti kom að þeir voru yfirleitt æviráðnir og bjuggu því að atvinnuöryggi umfram almenna launþega. Bandalag starfsmanna ríkis og bæja (BSRB) fékk, að uppfylltum tilteknum skilyrðum, verkfalls- rétt í júlí 1977. Starfsmannafélag Reykjavíkurbæjar (St. Rv.) var stofn- að í janúar 1926 en hafði ekki stöðu samningsaðila gagnvart vinnuveit- anda fyrr en með eftirfarandi samþykkt bæjarráðs í september 1953: „Að stjórn St. Rv. skuli vera í forsvari félagsmanna gagnvart bæjar- stjóm og bæjarráði, að því er varðar starfskjör þeirra.“ Var þetta fyrsta formlega viðurkenning bæjarstjómar á aðildarrétti félagsins. I samn- ingagerð tilnefndi félagið síðan jafnmarga í samninganefnd og bærinn. Gangur kjarasamninga var oftast sá að nokkru eftir að samningum var lokið á almennum vinnumarkaði kom röðin að opinberum starfs- mönnum og kjarabótum þeim til handa. Almennt nutu bæjarstarfsmenn hagstæðari launakjara en ríkisstarfsmenn, þó var það ekki einhlítt. Árið 1961 var samið við almenna launþega, í kjölfar mikilla verkfalla, um 16% hækkun og var því síðan, af hálfu ríkisvaldsins, mætt með nýrri gengisfellingu. St. Rv. fór fram á 17% kauphækkun í kjarasamningum sínum þetta ár en bæjarstjóm bauð 13,8% og ekki völ á hærra, var gengið að því samhliða vilyrði fyrir tiltekinni ívilnun í öðru. Einn forsvarsmanna samninganefndar starfsmannafélagsins sagði í eyru greinarhöfundar alllöngu síðar að Auður Auðuns hefði ekki verið neitt lamb að leika sér við í samningum um kaup og kjör. I júlí 1955 er Auður kjörin formaður í svokallaðri skjaldarmerkis- nefnd sem tók við starfi nefndar er starfað hafði frá 1951 og hafði haft það verkefni að efna til samkeppni um merki Reykjavíkur. Bárust 24 tillögur en engin vann til verðlauna og komust nefndarmenn að þeirri niðurstöðu sumarið 1955 að veita viðurkenningu að jöfnu þremur tillög- um. Áttu þær sammerkt að öndvegissúlur komu fyrir í öllum. Með Auði 1 nefndinni voru fjórir valinkunnir menn, þjóðminjavörður, bæjarskjala- vÖrður, myndhöggvari og arkitekt. Halldór Pétursson teiknari var ráðinn td að gera uppdrætti að merkinu með hliðsjón af hugmyndum sem borist höfðu. Bókað er hjá nefndinni að lögð verði „áhersla á, að merkið væri sem einfaldast og „heraldiskt“ að gerð“ á gotneskum skildi. Endanleg útfærsla merkisins frá Halldóri var samþykkt í maí 1957 pg send bæjarráði með eftirfarandi skýringu: Hugmyndin um öndveg- issúlur bomar af hvítum bárum á bláum fleti, er einföld og á einkar vel
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.