Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2004, Blaðsíða 137

Andvari - 01.01.2004, Blaðsíða 137
ANDVARI STEPHAN G. OG MÓDERNISMINN 135 VII. „moldin kœfir hljóð og ljóðin“ Stephan kollvarpar hefðbundinni formgerð söguljóða, því orðræðan er sögu- þræðinum yfirsterkari. Kvæðin eru fyrst og fremst samræður á milli samtíð- ar og fortíðar, á milli nýsköpunar á gömlum hefðum og blindrar fylgni við gamlar hefðir eða nýjar. Söguþráðinn, sögusviðið, frásagnartæknina og aðra þætti í yfirborðs- og djúpgerð virkjar Stephan til að auka skilning á mannlegu eðli í sögulegu samhengi og sporna gegn einsleitri eða ógagnrýninni hugsun. Sennurnar sem Stephan innlimar í „Kolbeinslag“ og samræðurnar í „Vopnahléi“ eru dæmi um fomar kappræðuhefðir, en þöggun orðræðu er veigamikill þáttur í söguþræði beggja kvæðanna. Sennumar spretta af fom- um bókmenntalegum rótum, finnast víða í íslenskum fornbókmenntum og draga nafn sitt af Lokasennu, illdeilu Loka við Æsi í Eddukvæðum.18 Samræðuhefðin á sér hinsvegar fomar heimspekilegar rætur og eru elstu varðveittu dæmi hennar samræður Platóns. Þessar tvær samræðuhefðir nálg- ast ágreining á ólíkan hátt: í sennunni er ætlunin að berjast með orðum þar til annar deiluaðila sigrar, en í samræðunni er ætlunin að leysa ágreining á milli andstæðra sjónarmiða á friðsamlegan hátt. í báðum tilvikum fá deiluaðilar að tala sínu máli og kynna sín sjónarmið. í „Vopnahléi“ sýnir Stephan á áhrifamikinn hátt að stríð er hámark þögg- unar. Samræða tveggja hermanna úr andstæðum fylkingum leiðir í ljós að þeir eiga ekkert sökótt hvor við annan, heldur eru þeir á sama báti, þátttak- endur í stríðinu af nauð. Tvíröddunin sem Stephan kallar fram í stakhentum hættinum tekur þátt í samræðuforminu og túlkar táknrænt að ólíkar þjóðleg- ar áherslur megi sætta ef vilji sé fyrir hendi. Hann sýnir hinsvegar fram á að orðræðan sem leiddi til styrjaldar snerist aldrei um lausn á ágreiningi á milli aðildarlandanna, né um velferð þegnanna, heldur var hún einhliða áróður sem þjónaði í blindni þeirri græðgi og mannfyrirlitningu sem knúði heims- valdastefnuna áfram og þaggaði raddir friðarsinna. Sögusviðið og atburða- rásin tala sínu máli um ofbeldið sem felst í þessari mannfjandsamlegu orðræðu. Kestimir af rotnandi mönnum, dauðum og særðum, eru slíkir að vígvöllinn þarf að ryðja svo unnt sé að drepa fleiri, og því er gert vopnahlé, en í lok kvæðisins bíður gröfin beggja hermannanna sem áttu tal saman. I „Assverusi“ (1914) nýtir Stephan sér möguleika einræðunnar til að tjá firringu (III: 123-25). Assverus er hamskiptingur eins og Kölski og hælist um fyrir birtingarmyndir sínar sem „afturhaldsins andi“ um heim allan í gegnum tíðina, allt frá forsögulegum tíma goðsagna og fram á samtíð kvæðisins í upphafi fyrri heimsstyrjaldar. Assverus er því gerólíkur hertoga Roberts Brownings í „My Last Duchess“ (1842) og sögumanni Edgars Allans Poes í „The Tell-Tale Heart“ (1843), sem eru ómeðvitaðir um eigin eðli, siðleysi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.