Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2004, Blaðsíða 128

Andvari - 01.01.2004, Blaðsíða 128
126 GUÐRÚN BJÖRK GUÐSTEINSDÓTTIR ANDVARI Sviðið allt er sandroks-ský. Sjón mín er ei skýrri En það, að missa áttir í Eyðimörku nýrri.5 Skilningur Stephans á kvæði Eliots átti þó verulega eftir að skerpast. í bréfi til Jakobínu Johnson, 23. okt. 1924, lýsir hann í hnotskum veigamiklu stefi í „Landauðna-landi“ þegar hann segir, „svona fer allt, á sinn hátt eins og trúar- játningamar, verður trúlaus venju-jarmur, þetta sem postulinn nefndi „ský fyrir utan regn“. Eitthvert nýjabrum sprettur upp, verður venja, margstögluð og líflaus, þeim einum til bóta sem þora að brjóta hana“ (3: 177). Stephan nafngreinir þó ekki þennan „postula“ sem var að brjóta af sér margstaglað „venju-jarmur“, eins og hann hafði sjálfur gert á árum áður, en tilgreinir hann þó með vísun sinni í orðin „thunder without rain“ í lokakafla „The Waste Land“. I framhaldi af þessu fer Stephan að velta fyrir sér menningarlegri hnignun, sem er áleitið leiðarstef í „Landauðna-landi“. Það er þó ekki rímleysi Eliots sem Stephan setur fyrir sig, ef marka má „Lausavísur“ sem hann orti þetta sama ár, 1924. I einni vísu finnur hann að því að Ijóðið sé meira að listrænum ytri búnaði en inntaki: „Þeir yrkja upp auðnimar bara / orðsins skapara hönd, / fæddir til þess að fara / eldi um andans lönd“.6 I fyrri hluta næstu vísu setur hann hinsvegar út á bölsýni, uppgjafartón og sjálfsvorkunn, en hrósar samt af tregðu: „Hvað mér leiðast ljóð, / leikin öll á kveini, / eintóm hríða hljóð, / hrygluköst með veini - / gremjulega góð“ (III: 384). I seinni hlutanum útskýrir Stephan að hann kunni betur að meta ljóð sem velta sér ekki upp úr eigin örvæntingu og sjálfsvor- kunn, heldur miðla orku á gefandi og uppbyggjandi hátt með því að veita hvatningu og sýna samhygð með öðrum. Stephan virðist þó hafa á endanum sannfærst um að r kveðskap eins og „Landauðna-landi“ lægi vaxtarbroddur ljóðsins á tuttugustu öld. Hann kom þessu „gremjulega góð[a]“ ljóði þangað sem hann taldi þurfa þegar hann sendi kvæðið til Jóhannesar P. Pálssonar læknis, sem fór frá íslandi á bams- aldri (3:197). Jóhannes sýndi táknsæileg tilþrif í leikritum sem hann bar undir Stephan, auk þess að birta smásögur. Stephan taldi hann lofa góðu og hefur hugsanlega viljað reyna að freista Jóhannesar að spreyta sig á nútíma- legri ljóðagerð, úr því að íslensku hefðinni virtist borgið meðal íslenskra afkomenda vestanhafs, eins og hjá Guttormi J. Guttormssyni. III. „fel ei lýsigullið góða “ Eins og kemur fram í Landnemanum mikla tók Stephan strax í upphafi að sér hlutverk þjóðskáldsins, sem flutti brottflúna þjóðbrotinu drápur á helstu tylli-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.