Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2004, Blaðsíða 86

Andvari - 01.01.2004, Blaðsíða 86
84 HJALTI HUGASON ANDVARI Þrátt fyrir allt hafði því koma Krists í þennan heim, hver sem hann var, tvímælalaust og endurleysandi gildi. í Mannssyninum gætir því ekki von- og tilgangsleysis og þar með beinnar afneitunar, heldur miklu fremur sterkrar efahyggju í bland við framtíðartrú. Tímabilið sem fæddi af sér ljóðabálkinn, kreppu- og stríðsárin, var ekki heldur tími sem glæddi fölskvalausar vonir eða bauð upp á einfaldar lausnir. Of langt er gengið að segja að í Mannssyninum sé sett fram íslensk umhverfisbundin (kontextuell) guðfræði, en með því er átt við guðfræði sem miðast við menningar- og félagslegt umhverfi þess sem setur hana fram. I þessu sambandi íslenskan veruleika á kreppu- og stríðsárunum. Sögusviðið er t. d. ætíð Palestína um daga Krists. Myndir og líkingar sem brugðið er upp eru á hinn bóginn mótaðar af íslensku sveitamálfari og að nokkru leyti sveita- veruleika. Það, sem og hinar persónulegu túlkanir skáldsins, gerir Mannsson- inn að frumlegu skáldverki en ekki ljóðrænni endursögn biblíurita eins og löng hefð var fyrir hér á landi. Ljóðið Hvað nú, ungi maður?, annað síðasta í Hart er í heimi, varpar einnig mikilvægu ljósi á kristsfræði Jóhannesar úr Kötlum. Þar rekur hann í grófum dráttum þróunarsögu mannsandans og myndar kaflinn um Krist þungamiðju sem ljóðið hverfist um. í fyrri hluta ljóðsins er þróunin rakin frá dögum hellisbúans fram til daga Krists. Eftir það er tekið að rekja raunir nútímamannsins. I kaflanum um Krist er staldrað við þar sem hann hélt Fjall- ræðuna í flokki fiskimanna. Honum er lýst sem mildum, mögrum smiði þorpsins með jarpa lokka og í hvítri skikkju og var þakklátur fyrir hvern þann geisla sem vildi skína á hann.40 Starf Krists og boðun sem „flæddi eins og kliður himinvatna inn í sálir smælingjanna“ kallaði þó á andstöðu:41 En þrælar gulls og bókstafs voru óvinir þíns anda, því orð þitt kveikti frelsisþrá í barmi hinna ungu. Þeir tóku þig og hæddu þig og hræktu á þig í bræði, - þeir hræddust þessa alþýðunnar rödd á skáldsins tungu. Og fiskimannabrjóstin urðu full af sorg og kvíða, - það sló fölva á rauðblá sundin milli lands og eyja, og liljumar og rósimar í hálfrökkri sig hneigðu og hvísluðu: A vinur allra manna þá að deyja?42 Hér kemur skýrt fram að Kristur var málsvari öreiganna og í þjáningu hans speglaðist þjáning þeirra eins og segir í næsta erindi: Á kross einn varstu negldur, þorpsins mildi, magri smiður, og hún móðir þín stóð álengdar í smæð sinni og támm. I augum þínum speglaðist öll öreiganna þjáning, - um andlitið rann blóð undan þymikransi sárum. Og skordýrin þig stungu og naglamir þig nístu,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.