Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2004, Blaðsíða 83

Andvari - 01.01.2004, Blaðsíða 83
andvari KRISTUR OG FRAMTÍÐARLANDIÐ 81 Hér er Kristi lýst sem uppreisnarmanni gegn valdhöfum þessa heims og því auðvaldi sem þeir ráða yfir og nota til að kúga alþýðuna.23 Það er einmitt þessi uppreisn hans fyrir réttlætið sem gerir hann að því sem hann er: >,mennskastan manna“ og „mesta skáld þessa heims“. Hugmyndin um Krist sem þann sem verið hefur sannastur maður eða „mennskastur manna“ kemur einnig skýrt fram í Jesú Maríusyni, einu þekkt- asta kristskvæði Jóhannesar sem hér kemur lítið við sögu af þeirri einföldu ástæðu að það birtist ekki á bók fyrr en í Sjödægru og fellur því utan þess tímaramma sem hér er settur. Þar er Kristur sagður „mannlegleikans kraft- ur“.24 Um þá staðhæfingu verður fjallað síðar. Hér skal aftur á móti staldrað yið þá líkingu að Kristur hafi verið „mesta skáld þessa heims“. Hjá Jóhannesi er skáld ekki aðeins maður sem yrkir Ijóð heldur miklu fremur sjáandi, spámaður, sá sem hefur öðlast skilning á leyndardómum lífs- ins og lifir í samræmi við þá. Má segja að Jóhannes fylgi þar eldfomum hugmyndum um tengsl skáldskapar og visku sem rekja má allt aftur til sagna af Oðni en koma einnig víðar fram. í þessu sambandi er athyglisvert að skáldið segir í tilvitnuðu erindi að sér berist boð frá Kristi „handan úr hlið- skjálfi geims“ en það tengir hann beint við Óðin. Sami skilningur á hlutverki skáldsins kemur fram í hinum umdeilda lofsöng Jóhannesar um Jósef Stalín þar sem segir að meira ævintýri hafi átt sér stað í Sovétríkjunum en „...nokkurt skáld/gat fram í tímann séð.ii25 [Leturbreyting HH] í ljóðinu Syndafall (Hart er í heimi) varð ljóðmælandinn skáld er hann kyssti fyrsta kossinn og uppgötvaði þannig dýpsta leyndardóm, hamingju og þrá mannsins.26 Þá er öll þjóðin sögð skáld í ljóðinu Mitt fólk (upphafsljóði sömu bókar) þar sem hún vekur ljóðmælandann til vitundar um samstöðu sína með henni í þjáningu hennar og gerir hann þar með að skáldi.27 Loks má benda á að í Söngvara Noregs (Sól tér sortna) kemur skáld- fram sem sá sem leitar hinna réttlátu skuldaskila í ranglæti stríðsins. Þar skiptir þó máli að ljóðið fjallar um Nordahl Grieg sem var ekki aðeins undspyrnumaður heldur einnig skáld í venjulegri merkingu orðsins.28 Víða í Sálmi heiðingjans koma fram vísanir til Krists sem skálds í þessari uierkingu. Hann var sá sem „fólki ráðlagði að trúa/á síungan sannleikann". Honum og boðskap hans, sem oft eru ósundurgreinanlegir þættir í kristinni trúarhefð, er lýst sem hinni „ungu gleði“ og í orðum hans felst „hin eilífa [’-stii. Fagnaðarerindi hans er loks nefnt hinn „dýrðlegi óðuriír> [Leturbreyt- lng HH] Hugsunin um Krist sem skáld liggur því eins og rauður þráður í §egnum allt ljóðið. I „sálminum" gætir þungra pólitískra undirtóna. Þeir sem smána „líf sitt og land og þjóð“ en eta þó og drekka „án afláts hans [þ. e. Krists] hold og blóð“ eru hinir eiginlegu andstæðingar Krists, sem svíkja hann og krossfesta allt til Pessa dags:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.