Andvari

Volume

Andvari - 01.01.2004, Page 85

Andvari - 01.01.2004, Page 85
andvari KRISTUR OG FRAMTÍÐARLANDIÐ 83 í Klettinum (12. ljóði) sem fjallar um afneitun og iðrun Péturs segir loks að hann hafi iðrast vegna þess að „guðsaugað hafði þá ratað á snöggasta blettinn.“35 [Leturbreyting HH] Skilja má orðin svo að um auga Krists sé að ræða og hann hafi því enn á kreppuárunum verið meira en maður að skiln- ingi Jóhannesar. Hér getur þó líka verið um myndræna vísun að ræða og þá til samviskubits Péturs vegna svika sinna við manninn Jesúm. I öllum Ijóðaflokknum er áhersla lögð á mennsku Krists og samstöðu hans með öðrum mönnum. Dæmi um það er að finna í þriðja síðasta ljóðinu, Guðlastari, en þar er Kristur ætíð kallaður Maðurinn.36 I næstsíðasta ljóði, Þrír krossar, er lokum og tilgangsleysi kristsatburðarins (með því er átt við iíf, starf og boðun Krists) lýst: Byltingin var fyrir bí. Baðaðir ljósi á ný Jórsalir hófu til hæða hauskúpu stirðnaðra fræða. Útvalin guðsþjóðin enn aðhylltist skriftlærða menn. Lofkesti lýðsins þeir fengu. Líkin á krossunum héngu.37 Enn ljósara er þó tilgangsleysið í síðasta ljóðinu, Móðirin. Þar segir frá ferð Maríanna þriggja frá Jerúsalem hinsta sinni. María móðir Jesú verður þar persónugervingur fyrir mæður allra „...sem rísa og líka hinna sem falla...“ fyrir góðan málstað. Lokaerindi og þar með ályktun alls Ijóðabálksins hljóð- ar svo: Hún var ei guðsmóðir, heldur sú fávísa kona, heilög í anda, sem trúði og vonaði á alla en pínu og dauða síns ljúflings að launum fékk.38 I Mannssyninum er með öðrum orðum ekki um neina upprisu né páska að ræða. Þrátt fyrir allt hafði þó eitthvað mikilvægt átt sér stað í kristsatburðin- um. Eitthvað sem skáldið setur aðeins fram í spumarformi: Til hvers var himinsins lifandi ljós að kvikna - loga svo skært, að jörð yrði höfug og frjó? Barst það úr fjarskanum inn í hinn eyðandi storm einungis til þess að blakta um stund - og slokkna? Hversvegna urðu hin litríku blóm að blikna - bróðemi og líknsemd að týnast í hatur og róg? Hversvegna voru sannleikans fegurstu form færð í purpuraskikkjuna blóði stokkna?39
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.