Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2004, Blaðsíða 65

Andvari - 01.01.2004, Blaðsíða 65
andvari AUÐUR AUÐUNS 63 ræðu, og ég skora á hann að hrekja það, sem hann telur að þar hafi verið ranghermt.“ Annar þingmaðurinn í minnihluta heilbrigðis- og félagsmálanefndar efri deildar tók að útskýra tilekið atriði í jafnlauna- samþykkt ILO. Auður taldi vera um augljósan misskilning að ræða hjá honum og sagði: „ ... það er svo fráleitt, að ég er satt að segja undrandi á háttvirtum þingmanni að halda slíkri firru fram.“ Spyrja má hvers vegna öll þessi orðræða hafi átt sér stað um málefni sem í grunninn allir voru sammála um. Á það ber að líta að í pólitísku samhengi inni á Alþingi skiptast menn í lið, meirihluta og minnihluta °g hvorugur vill láta mótaðilann standa með pálmann í höndunum og leitar raka til þess. í því tilfelli sem hér um ræðir hefur sennilega komið óþægilega við þingmenn minnihlutans að með fullgildingu jafnlauna- samþykktar ILO fylgdu þau skilyrði að útfæra inntak hennar, jöfn laun kynjanna - í því efni hafði lítið verið aðhafst, síðan sú samþykkt var fullgilt, sem skilaði árangri og gætti réttlætingar á athafnaleysinu í ræðum þingmanna er í hlut áttu. Þetta mál er rakið hér vegna þess að það gefur hugmynd um málatilbúnaðinn á þingi þegar skerst í odda með fylkingum. Auður Auðuns var oftast framsögumaður álita þeirra nefnda sem hún sat í og verður lauslega getið fáeinna mála þar sem hún kom við sögu með þeim hætti. Augljóst er að bak við nefndarálit er oft drjúg vinna í uefnd. Árið 1959 flutti Auður, að beiðni Kvenfélagasambands íslands, frumvarp um orlof húsmæðra og varð það að lögum vorið 1960. Frum- yarp um jöfnunarsjóð sveitarfélaga kom sama vor frá neðri deild og yarð að lögum frá Alþingi. Lög um breytingar á sveitarstjómarlögum voru í endurskoðun um þetta leyti og þar var Auður á heimavelli. Á þessum árum voru meðal annars sett lög um margháttuð málefni sem varða sveitarfélögin í góðu samráði við Samband íslenskra sveitarfé- }aga. Lánasjóður íslenskra námsmanna þurfti breytinga við vegna geng- isbreytinganna 1960, hækka varð verulega fjárveitingu til styrkja og námslána. Ráðherra sá ástæðu til að þakka þingmönnum skjóta og góða afgreiðslu þessa aðkallandi málefnis en rúmlega 800 íslenskir nemend- Ur voru þá við nám erlendis. Frumvörp stjómar um Listasafn Islands og Ffæðslumyndasafn ríkisins komu til umræðu og afgreiðslu og var veru- *eg vinna í nefndum um þau málefni; sama á við um þjóðminjalög 1968 °g jög um Handritastofnun íslands sama ár. Aður er fram komið að Auður hafði sérhæft sig sem lögfræðingur í sifjaréttarmálum. í marslok 1960 var tekið til umræðu í efri deild frum-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.