Andvari - 01.01.2004, Blaðsíða 98
96
HJALTI HUGASON
ANDVARI
Þess má að lokum geta að Jóhannes hefur fengið formlega viðurkenningu
sem tráarlegt skáld á þann hátt að hann á eitt vers í nýjustu útgáfu íslensku
sálmabókarinnar. Er það viðbótarerindi við þjóðvísuna Hátíðfer að höndum
ein og hljóðar svo:
Heimsins þagna harma kvein,
hörðum linnir stríðum.
Læknast og þá hin leyndu mein,
líður að tíðum,
líður að helgum tíðum.102
Af þessu má ráða að skáldinu finnist sér hafa orðið að von sinni, a. m. k. um
hríð. Hætt er þó við að ástríðuskáldinu fyndist sótt í hið fyrra farið ef hann
kvæði nú á okkar tvísýnu tíð þegar heimskringlan er að nýju mörkuð víglín-
um.
HEIMILDIR OG HJÁLPARGÖGN
Dahlby, Fritiof, 1963: De heliga teckens hemlighet. Om symboler och attribut. 6. útg. Stokk-
hólmi, Verbum, Hákan Ohlssons.
Einar Bragi, 1955: „Sjödægra." Birtingur. 4. h. 1955. Reykjavík. Bls. 38-39.
Einar Laxness, 1995: Islandssaga. 3. b. S - Ö. (Alfræði Vöku-Helgafells.) Reykjavík, Vaka-
Helgafell.
Hallgrímur Pétursson, 1977: Passíusálmar. 70. prentun. Reykjavík, Stafafell.
Hark, Helmut, 1999: „Arketyp." Jungianska grundbegrepp fran A till Ö. Med originaltexter
av C. G. Jung. Stokkhólmi, Natur och kultur. Bls. 29-33.
Jóhann Hjálmarsson, 1971 a: „Fyrirheitna landið. Jóhannes úr Kötlum." íslenzk nútímaljóðlist.
Reykjavík, Almenna bókafélagið. Bls. 52-68.
Jóhann Hjálmarsson, 197 lb: „Án takmarks og tilgangs. Steinn Steinarr." íslenzk nútímaljóð-
list. Reykjavík, Almenna bókafélagið. Bls. 69-94.
Jóhannes úr Kötlum, 1965: Vinaspegill. Reykjavík, Heimskringla.
Jóhannes úr Kötlum, 1972-1974, 1976: Ljóðasafn. 1.-5. og 7. b. Reykjavík, Heimskringla.
Jón Ámason, 1961. Islenzkar þjóðsögur og œvintýri. I. b. Ámi Böðvarsson o.a. önnuðust
útgáfuna. Reykjavík, Bókaútgáfan Þjóðsaga, Prentsmiðjan Hólar.
Jón Sigurðsson, 1999: Ég finn ég verð að springa..." Að boða og iðka af einlægni." Tíma-
rit Máls og menningar. 60. árg. 4. hefti. Reykjavík. Bls. 25-50.
Kristinn E. Andrésson, 1949: íslenzkar nútímabókmenntir 1918-1948. Reykjavík, Mál og
menning.
Kristinn E. Andrésson, 1965: „Inngangsorð." í: Jóhannes úr Kötlum, 1965: VinaspegiU.
Reykjavík, Heimskringla. Bls. xi-xvi.
Kristinn E. Andrésson, 1971: Enginn er eyland. Tímar rauðra penna. Reykjavík, Mál og
menning.
Kristinn E. Andrésson, 1979: „Jóhannes úr Kötlum. Sjödægra 1955.“ Um íslenzkar bókmennt-
ir. 2.b. Reykjavík, Mál og menning. Bls. 78-83.