Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2004, Blaðsíða 62

Andvari - 01.01.2004, Blaðsíða 62
60 BJÖRG EINARSDÓTTIR ANDVARI Breta var eitt þeirra stórmála sem viðreisnarstjómin tókst á við. Alþingi samþykkti að fiskveiðilögsagan skyldi færð í 50 mílur 1. september 1972 og enn var breski flotinn sendur á vettvang og lauk því stríði haustið 1973. Raunar svarf enn til stáls með Bretum og íslend- ingum er við færðum fiskveiðilögsöguna út í 200 mílur í október 1975 og nýtt þorskastríð hófst; íslendingar voru staðráðnir í að hindra ofveiði fiskistofnanna og vemda hagsmuni sína og sigur vannst í því þorskastríði í desember 1976. Auður var hætt á þingi tveimur árum áður, en áhugi hennar var óskiptur með þeim er stóðu í ströngu við að leita farsælla leiða í miklu hagsmunamáli Islendinga. Sömu laun fyrir sömu vinnu Haustið 1960 kom fram í efri deild frumvarp sem þrír Alþýðuflokks- menn fluttu um launajöfnuð kvenna og karla. Fyrsta grein frumvarpsins er svohljóðandi: „A árunum 1962-1967 skulu laun kvenna hækka til jafns við laun karla fyrir sömu störf í eftirfarandi starfsgreinum: almennri verkakvennavinnu, verksmiðjuvinnu, og verslunar- og skrifstofuvinnu.“ - Frumvarpið var í sex greinum en markmið þess kristallast í fyrstu grein. I greinargerð með því segja flutningsmenn meðal annars: Baráttan fyrir jöfnum launum kvenna og karla er ekki einvörðungu kjarabar- átta af hálfu kvenna, heldur engu síður barátta fyrir fullkomlega jöfnum mann- réttindum. Þegar endanlegur sigur hefur unnist í þessari baráttu, er jafnréttis- baráttunni lokið, því að á öðrum sviðum mannréttinda hafa konur fyrir löngu öðlast sama rétt og karlar. Sterkustu rökin fyrir launajafnrétti eru þau, að það er jafnkostnaðarsamt fyrir konur sem karla að lifa í þessu landi. Konur geta ekki búið við sömu lífskjör og karlar nema hafa sömu laun. Þær njóta engra lögbundinna forréttinda um útgjöld eða framfærslu. Það má telja augljóst mál, að launajöfnuður verði ekki tryggður á annan hátt hér á landi en með löggjöf ... heildarsamtök verkalýðsins hér á landi fara ekki með samningsrétt fyrir meðlimi sína, heldur er það hvert og eitt verkalýðsfé- lag. Þetta fyrirkomulag á sinn þátt í því að torvelda það, að unnt sé að leysa launajafnréttismálið með samningum. Lausn á þessu máli verður því ekki komið fram á annan veg en með lagasetningu, enda er það sú aðferð, sem mest er lagt upp úr í jafnlaunasamþykkt Alþjóðavinnumálaskrifstofunnar. í seinustu setningunni, sem hér er tilgreind er vísað til þess að ísland hafði gerst aðili að Alþjóðavinnumálastofnuninni (ILO) einni stofnana Sameinuðu þjóðanna (SÞ) og fullgilt árið 1957 eina af samþykktum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.