Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2004, Blaðsíða 120

Andvari - 01.01.2004, Blaðsíða 120
118 GUNNAR KARLSSON ANDVARI Guðjón Friðriksson virðist ekki hafa miklar áhyggjur af því að lesendur hans fái að vita hvað hann reisir nákvæmlega á heimildum. Þótt hann vísi skipulega til heimilda í aftanmálsgreinum reynist það ekki leysa vandann fullkomlega. Oftast þóttist ég geta greint skáldskap og staðreyndir nokkurn veginn að í frásögn Guðjóns, og þó kemur fyrir að hann fari á helst til óljósan hátt þar á milli. Þegar Jón kemur heim til Reykjavíkur sumarið 1845 eftir tólf ára fjarvist faðmar hann unnustu sína eðlilega talsvert lengi, og þá er lesandi handviss um að ályktunargáfa höfundar er eina heimild þess. Eins er um gönguferðir þeirra hjónaefna um nágrenni bæjarins næstu daga. Síðan fer Jón að heimsækja áhrifamenn í bænum og nágrenni hans, Steingrím Jónsson biskup, Sveinbjöm Egilsson, Bjöm Gunnlaugsson og fleiri. Guðjón segir okkur nokkuð um það hvað Jón ræðir við hvem og einn þessara manna, þannig að enn kemur varla til greina að reist sé á heimildum, eða hvað? Eftir það leggur Jón af stað vestur á heimaslóðimar og ferð hans og heimkomu lýst þannig að þar er sýnilega margt orðið til í kolli höfundar. En er það allt skáld- skapur? Heimildatilvísanir eru hér aðeins um annað efni en ferðina sjálfa, um atriði eins og íbúatölu í Isafjarðarkaupstað þegar Jón kom þangað. En kom hann þangað í raun og veru? Okunnugur lesandi verður tæpast alveg sann- færður um það fyrr en níu blaðsíðum eftir að Jón kom í land í Reykjavík og Guðjón skrifar: „Jón Sigurðsson er eini þingmaðurinn á öllu landinu sem heldur fundi með kjósendum sínum.“79 En svo má spyrja hve mörgum af lesendum þessara bóka finnist það koma sér nokkuð við hvað af efni þeirra er sótt til heimilda. Auðvitað er hægt að njóta sögu og menntast af henni án þess að hugsa um það. Öllu skiptir fyrir hvern er skrifað Ritdómurum er iðulega legið á hálsi fyrir að þeir setji ofan í við höfunda fyrir að hafa ekki skrifað bækur sem höfundamir ætluðu sér aldrei að skrifa. Því skal tekið skýrt fram hér að ég er ekki að lasta rit Guðjóns fyrir að vera frek- ar saga lífshátta en stjórnmála, fyrir að lýsa frekar en greina eða fyrir að blanda stundum saman skáldskap og sagnfræði svo að ekki er alltaf hægt að greina í sundur. Einkum er ég að reyna að lýsa því hvemig rit hans er. í eftir- mála sögunnar segist Guðjón hafa sett sér frá upphafi „að grafast fordóma- laust fyrir um persónuna sjálfa og án þeirrar yfirdrifnu upphafningar sem hingað til hefur tíðkast og jafnframt að setja stjórnmálabaráttu Jóns Sigurðs- sonar í betra samhengi við það sem var að gerast í Evrópu og einkum Danmörku á hans tímum en áður hefur verið gert.“80 Engin leið er að segja annað en að það hafi tekist. Aftur á móti var gamla upphafningarsagan orðin svo gersamlega úrelt og samhengi Jóns við Evrópustjómmál fremur vel
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.